| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Spurning um pústgrein https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7470 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Kristjan [ Sat 18. Sep 2004 01:19 ] |
| Post subject: | Spurning um pústgrein |
M Pústgrein Svona pústgrein passar ekki á hvaða vél sem er.. er það nokkuð? |
|
| Author: | gstuning [ Sat 18. Sep 2004 01:50 ] |
| Post subject: | |
Bara M5 vélar |
|
| Author: | Logi [ Sat 18. Sep 2004 13:44 ] |
| Post subject: | |
og ekki segja pústgrein. Þetta eru FLÆKJUR |
|
| Author: | Arnar [ Sun 19. Sep 2004 20:45 ] |
| Post subject: | |
Hvað er þetta sem er tengt við hverja grein ? |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Mon 20. Sep 2004 00:13 ] |
| Post subject: | |
EGR |
|
| Author: | arnib [ Mon 20. Sep 2004 00:16 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: EGR
Exhaust Gas Recirculation. Dæmi sem hleypir brunnu lofti aftur í gegnum vélina í þeim tilgangi að minnka brunann og kæla hana... Á held ég að bæta eyðslu og afl, en ég þekki þetta svosem ekki mjög vel, bara það sem ég hef lesið. |
|
| Author: | O.Johnson [ Mon 20. Sep 2004 22:05 ] |
| Post subject: | |
arnib wrote: Tommi Camaro wrote: EGR Exhaust Gas Recirculation. Dæmi sem hleypir brunnu lofti aftur í gegnum vélina í þeim tilgangi að minnka brunann og kæla hana... Á held ég að bæta eyðslu og afl, en ég þekki þetta svosem ekki mjög vel, bara það sem ég hef lesið. EGR eykur ekki afl heldur þvert á móti. Þetta kerfi var hannað til að minka mengun og draga úr óbrunnu elsneyti sem annars færi bara út í andrúmsloftið og gerir það ágætlega. Veit ekki með eyðsluna |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|