bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Mössun
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=70137
Page 1 of 1

Author:  Gúri [ Wed 25. Jul 2018 19:43 ]
Post subject:  Mössun

Hæhæ. Hvað er best að gera í sambandi við litlar rispur á lakki og
bletti sem eru mattir.Er hægt að massa sjálfur að nota efni sem eru
til að fjarlægja rispur?Þarf þa´að nota massa eða bónvél eða bara
gera þetta handvirkt.Eða borgar sig að fara á einhverja bónstöð og
láta gera þetta fyrir sig?Þetta eru frekar grunnar rispur,sumar bara
í glærunni held ég.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/