bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 10:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 09. Feb 2017 19:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 16. Apr 2016 19:53
Posts: 7
Sæl öll. Setti orginal Sach dempara og gorma undir E39 síðasta sumar og finnst hann full hár þannig. Hef lesið helling um þetta og sumir segja að setja lækkunar-gorma og nota orginal dempara vera slæma hugmynd þar sem of mikið álag verði á dempurunum, aðrir segja það í góðu lagi.

Hvaða álit hafið þið á því? Vill ekki mikla lækkun, c.a. 30mm kannski


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2017 09:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ætti alveg að sleppa með því að skipta bara um gorma, en best er auðvitað að skipta um bæði gorma og dempara. Fer svolítið eftir aksturslagi.

Ef þú vilt fara ódýru leiðina til að byrja með þá geturðu vaðið með slípirokkinn á gormana.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Feb 2017 09:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hef lækkað nokkuð marga bmw sem ég hef átt ,e34 e36 e39 e60 , um þetta 20-30mm með lækkunargormum.
alltaf verið sáttur og aldrei skemmt dempara. get alveg mælt með bara gormaskiptum miðað við mína reynslu.
Nýlega lækkaði ég þó infiniti g35 um 30, sem virkaði illa og skemmdi framdempara eftir hálft ár.
setti aftur orginal gormana ásamt nýjum dempara.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group