bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E39 vil ekki starta
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=69690
Page 1 of 1

Author:  Dannif3 [ Sun 17. Apr 2016 18:30 ]
Post subject:  E39 vil ekki starta

Hann fer ekki í gang og startarinn er ekki að fá nægan amper fjölda inná sig þannig þegar ég er að reyna að starta þá kemur bara eitt hátt klik en þegar ég tengi kapla frá geimi í plús og jörð í húsinu þá snýr startarinn mótornum en hann snýst frekar hægt. Og svo er það bensíndælan sem er ekki að fara í gang ég er búinn að prófa nýt relay og það var ekki það relay tengið er ekki að géfa straum og er ekki kominn lengra með það en Ég náði að láta bensíndælanuna dæla inná mótorinn en hann vildi ekki kveikja í bensíninu. Og svo er það að hann vil bara læsa 2 hurðum og rúðuþurrkurnar hættar að virka og held að þetta er allt.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/