bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 14:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: E39 vil ekki starta
PostPosted: Sun 17. Apr 2016 18:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 17. Apr 2016 18:19
Posts: 1
Hann fer ekki í gang og startarinn er ekki að fá nægan amper fjölda inná sig þannig þegar ég er að reyna að starta þá kemur bara eitt hátt klik en þegar ég tengi kapla frá geimi í plús og jörð í húsinu þá snýr startarinn mótornum en hann snýst frekar hægt. Og svo er það bensíndælan sem er ekki að fara í gang ég er búinn að prófa nýt relay og það var ekki það relay tengið er ekki að géfa straum og er ekki kominn lengra með það en Ég náði að láta bensíndælanuna dæla inná mótorinn en hann vildi ekki kveikja í bensíninu. Og svo er það að hann vil bara læsa 2 hurðum og rúðuþurrkurnar hættar að virka og held að þetta er allt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 92 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group