bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 20:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vélar skipti á E36
PostPosted: Tue 29. Mar 2016 20:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Mar 2016 20:50
Posts: 5
ég er með bmw e36 316i 1996 og vill helst fá meiri kraft í hann. ég vill kaupa kraft meiri vél en þessa 1.6l vél, en ég bara veit ekki hvaða vél ég get troðið í hann(þarf ekki að passa 100%)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélar skipti á E36
PostPosted: Tue 29. Mar 2016 23:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Einfaldast og ódýrast er að setja e36 vélarnar, M50, m52, s50.
Ef þú ferð í eitthvað annað þá kostar það meira, en það er hægt að láta hvað sem er passa

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélar skipti á E36
PostPosted: Wed 30. Mar 2016 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélar skipti á E36
PostPosted: Thu 31. Mar 2016 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
BirkirB wrote:
Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl.

Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélar skipti á E36
PostPosted: Thu 31. Mar 2016 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
srr wrote:
BirkirB wrote:
Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl.

Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original.


Jájá en e36 316 er með skálar.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélar skipti á E36
PostPosted: Thu 31. Mar 2016 23:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
BirkirB wrote:
srr wrote:
BirkirB wrote:
Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl.

Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original.


Jájá en e36 316 er með skálar.



Það eru ekki allir e36 316 með skálar að aftan þó að ég efist ekki um að þessi sé með þær

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélar skipti á E36
PostPosted: Fri 01. Apr 2016 02:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
BirkirB wrote:
srr wrote:
BirkirB wrote:
Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl.

Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original.


Jájá en e36 316 er með skálar.

Rangt.
Ef bíllinn er late model þá fengu margir þeirra ASC+T stöðugleikakerfið,,,,,,,og bingo,,,,diskabremsur að aftan (sömu bremsur og 325) :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélar skipti á E36
PostPosted: Fri 01. Apr 2016 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
srr wrote:
BirkirB wrote:
srr wrote:
BirkirB wrote:
Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl.

Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original.


Jájá en e36 316 er með skálar.

Rangt.
Ef bíllinn er late model þá fengu margir þeirra ASC+T stöðugleikakerfið,,,,,,,og bingo,,,,diskabremsur að aftan (sömu bremsur og 325) :thup:


hahah þú klikkar ekki :lol:

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélar skipti á E36
PostPosted: Mon 04. Apr 2016 18:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Mar 2016 20:50
Posts: 5
BirkirB wrote:
srr wrote:
BirkirB wrote:
srr wrote:
BirkirB wrote:
Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl.

Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original.


Jájá en e36 316 er með skálar.

Rangt.
Ef bíllinn er late model þá fengu margir þeirra ASC+T stöðugleikakerfið,,,,,,,og bingo,,,,diskabremsur að aftan (sömu bremsur og 325) :thup:


hahah þú klikkar ekki :lol:

get ég samt ekki sett í hann m50s25 án þessa bremsu breytingar ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélar skipti á E36
PostPosted: Tue 05. Apr 2016 11:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Nóri wrote:
BirkirB wrote:
srr wrote:
BirkirB wrote:
srr wrote:
BirkirB wrote:
Og fyrst þú ert með 316 þá er sennilega þægilegast að finna annan bíl (6cyl e36) þar sem þú ert með skálabremsur að aftan og litla drifið og öxla. Nema þú finnir heilan donor bíl.

Það eru nú alveg til 4cyl bílar með diskabremsur að aftan original.


Jájá en e36 316 er með skálar.

Rangt.
Ef bíllinn er late model þá fengu margir þeirra ASC+T stöðugleikakerfið,,,,,,,og bingo,,,,diskabremsur að aftan (sömu bremsur og 325) :thup:


hahah þú klikkar ekki :lol:

get ég samt ekki sett í hann m50s25 án þessa bremsu breytingar ?


Jú að sjálfsögðu!
Mæli þó alltaf með því að fara í diskabremsur og 6cyl fjöðrun.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 117 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group