bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 22:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: E39 523 með vesen
PostPosted: Sun 28. Feb 2016 12:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
E39 hjá mér er neð mega vesen. Drepur á sér eftir smá stund og hikstar einstaka sinnum og er kraftlaus í akstri. Það kemur villa á knastásskynjara en það er nýr og búið að prófa annan. Einnig búið að prófa annan sveifarásskynjara en alltaf sama vesenið. Bíllinn er réttur á tíma og keðja í lagi. Bensínþrýstingur er í lagi og það er ný bensínsía í bílnum. Hann gengur fínt og keyrir fínt í smá stund og fer svo í ruglið.

þegar hann drepur á sér neitar hann (Oftast) að fara í gang lengi á eftir líkt og þegar sveifar/knastásskynjari er farinn.


Veit einhver hvað gæti verið að?

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Last edited by Hjalti123 on Sun 28. Feb 2016 18:47, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523 með vesen
PostPosted: Sun 28. Feb 2016 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
gat á vaccumslöngu eða inntakshosu?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523 með vesen
PostPosted: Sun 28. Feb 2016 17:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
rockstone wrote:
gat á vaccumslöngu eða inntakshosu?


Nýbúinn að taka það allt í gegn, það er m50 soggrein á bílnum og það var búið að mixa allt í kringum það með rassgatinu og gat á vaccum slöngu svo ég skipti út megninu af slöngunum og hosum.

Gleymdi að taka það framm að þegar hann drepur á sér neitar hann (Oftast) að fara í gang lengi á eftir líkt og þegar sveifar/knastásskynjari er farinn.

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523 með vesen
PostPosted: Sun 27. Mar 2016 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
búinn að lesa ?

vatnshitaskynjari ?

M52 er með tvöfaldan skynjara, semsagt sami skynjari sem segir ECU og mælaborðinu hvað á að standa... en það getur samt klikkað og gæti verið hann...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523 með vesen
PostPosted: Mon 28. Mar 2016 12:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Angelic0- wrote:
búinn að lesa ?

vatnshitaskynjari ?

M52 er með tvöfaldan skynjara, semsagt sami skynjari sem segir ECU og mælaborðinu hvað á að standa... en það getur samt klikkað og gæti verið hann...


Þessir knastásskynjarar sem ég fékk voru greinilega ónýtir. Endaði á að kaupa OE skynjara og hann hefur verið góður síðan.

Hugsa mig tvisar um áður en ég kaupi eitthvað annað en original í framtíðinni hvað varðar skynjara.

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523 með vesen
PostPosted: Mon 28. Mar 2016 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hjalti123 wrote:
Angelic0- wrote:
búinn að lesa ?

vatnshitaskynjari ?

M52 er með tvöfaldan skynjara, semsagt sami skynjari sem segir ECU og mælaborðinu hvað á að standa... en það getur samt klikkað og gæti verið hann...


Þessir knastásskynjarar sem ég fékk voru greinilega ónýtir. Endaði á að kaupa OE skynjara og hann hefur verið góður síðan.

Hugsa mig tvisar um áður en ég kaupi eitthvað annað en original í framtíðinni hvað varðar skynjara.

Ertu að segja að nýji skynjarinn frá mér hafi verið bilaður ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 93 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group