bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 13:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 03. Sep 2015 00:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Er með E36 sedan og mótorinn til að stilla hliðarspegilinn hefur verið að erfiða að undanförnu.
Keypti því notaða spegla, skrúfaði þá á bílinn, tengdi og þá virkaði þetta allt saman nokkuð eðlilega.
Þar sem nýju/notuðu speglarnir voru frekar sjúskaðir þá réðist ég í það verkefni að færa mótorinn yfir í gamla spegilinn.
Þegar þetta er svo allt saman komið saman þá prófa ég þetta og þá byrjar sama vesenið aftur, þ.e.a.s. mótorinn erfiðar.
Þarf að resetta kerfið eitthvað eftir svona mótorskipti eða er eitthvað annað sem vert er að athuga?

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 100 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group