bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 14:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 23. Aug 2015 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er feitt sniðugt

þeas fyrir G420 V8 gírkassa

http://www.ebay.co.uk/itm/BMW-V12-M70-M ... 2a5678d2bd

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Aug 2015 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Mjög sniðugt, einnig til adapter plate fyrir 6cyl kassa aftan á M60/2 :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Aug 2015 11:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hagstæðara verð en ég bjóst við, þetta er mega sniðugt!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Aug 2015 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
hverskonar pressa/kúpling ætli fari með svona adapter ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Aug 2015 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Zed III wrote:
hverskonar pressa/kúpling ætli fari með svona adapter ?


En bara oem ,,,,,,,,,, hlýtur að vera ,, annars er þetta orðið eitthvað dæmi

td fyrir M70 er 280mm SM swinghjól,,, M60 er með DM 265mm og svo M62 er DM 240mm

Tóti er með massa flott SM swinghjól ÁL,, pressu og disc,, kostar eitthvað en alvöru stöff

V12 og V8 M60 er með sömu flexplötu fyrir auto,,, og bæði V12 og V8 eru með 9 bolta pattern,,, það er ekkert mál að nota 280mm swinghjólið á V8

Þórður ONNO er með svoleiðis setup.. reyndar ÁL swinghjól,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Aug 2015 15:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Alpina wrote:
Zed III wrote:
hverskonar pressa/kúpling ætli fari með svona adapter ?


En bara oem ,,,,,,,,,, hlýtur að vera ,, annars er þetta orðið eitthvað dæmi

td fyrir M70 er 280mm SM swinghjól,,, M60 er með DM 265mm og svo M62 er DM 240mm

Tóti er með massa flott SM swinghjól ÁL,, pressu og disc,, kostar eitthvað en alvöru stöff

V12 og V8 M60 er með sömu flexplötu fyrir auto,,, og bæði V12 og V8 eru með 9 bolta pattern,,, það er ekkert mál að nota 280mm swinghjólið á V8

Þórður ONNO er með svoleiðis setup.. reyndar ÁL swinghjól,,


Það er hægt að nota flexplötu sem startkrans og kaupa kranslaust singlemass svinghjól fyrir m60 sem er gert fyrir Sachs 765 pressu, það væri fínt í svona

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Eitt sem ég er að velta fyrir mér,,, þegar svona adapter er notaður ,, þá er PILOT bearing ekki að virka .. hvernig ætli sé með átök osfrv á öxulinn...

Sæmi var með spec-clutch OFUR kúpplingu og diskurinn fór i mél,, og þeir vildu meina að slíkt gæti gerst ef legan væri ekki til staðar og víbringur gæti myndast ,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Zed III wrote:
hverskonar pressa/kúpling ætli fari með svona adapter ?


En bara oem ,,,,,,,,,, hlýtur að vera ,, annars er þetta orðið eitthvað dæmi

td fyrir M70 er 280mm SM swinghjól,,, M60 er með DM 265mm og svo M62 er DM 240mm

Tóti er með massa flott SM swinghjól ÁL,, pressu og disc,, kostar eitthvað en alvöru stöff

V12 og V8 M60 er með sömu flexplötu fyrir auto,,, og bæði V12 og V8 eru með 9 bolta pattern,,, það er ekkert mál að nota 280mm swinghjólið á V8

Þórður ONNO er með svoleiðis setup.. reyndar ÁL swinghjól,,


Þú ert að spacea gírkassann í burtu, það þyrfti að spacea svinghjólið aftur um það sama eða kúplingsleguna fram um það sama.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Eitt sem ég er að velta fyrir mér,,, þegar svona adapter er notaður ,, þá er PILOT bearing ekki að virka .. hvernig ætli sé með átök osfrv á öxulinn...

Sæmi var með spec-clutch OFUR kúpplingu og diskurinn fór i mél,, og þeir vildu meina að slíkt gæti gerst ef legan væri ekki til staðar og víbringur gæti myndast ,,,


Það er alls ekki gott að vera ekki með pilot legu.

Það ætti að vera hægt að smíða smá málm stykki sem inniheldur nýja legu og er rennt inní sveifarásinn mjög þétt eða í oem leguna þar.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
M60/62 adapter plate-ið er ónothæft nema menn setji trigger framan á eða reddi flywheel með trigger í M62/TU mótora..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Nov 2015 02:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bara svo það sé á hreinu þá var ég með Pilot legu, þetta var bara eitt af því sem þeir voru að spyrja um, hvort það gæti verið að hún hefði verið léleg. Ég var með nýja en samt fór diskurinn í mél. Ég fékk hann ekki bættan því það var liðið svo langt síðan ég keypti hann. Ég ákvað að setja annan eins í og hef ekki lent í veseni með hann. Allt bendir til að sá fyrsti hafi verið gallaður

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 106 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group