bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 18:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Útvarpsvesen E34
PostPosted: Wed 24. Jun 2015 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Góðan dag, ég er með þetta útvarpstæki í E34 hjá mér, kom orginal í bílnum BECKER BE1801 með orginal magnara í skotti, tengið aftaná útvarpið er 17Pinna nema það að það eru engir hátalara vírar í tækið sjálft, þeir koma bara í magnarann í skottinu svo að ég get ekki eins auðveldlega skipt því út því að ég fæ ekkert hljóð úr nýrra tæki í hátalarana, og svo er annað vandamál að það heyrist bara í hátalaranum hægra megin frammí, reyndar hefur það gerst nokkrum sinnum að hinir detti inn en detta svo út aftur, það er magnari í skottinu sem ég væri til í að halda í, en vitið þið hvort það sé annað OEM útvarps tæki sem gæti virkað með orginal magnaranum í skottinu? Eða þarf ég alltaf að leggja nýja hátalara víra uppí mælaborð?


Svona tæki

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 83 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group