bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

geimirinn tæmir sig strax, væntanlega altinator farinn
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68848
Page 1 of 1

Author:  Joibs [ Fri 05. Jun 2015 23:36 ]
Post subject:  geimirinn tæmir sig strax, væntanlega altinator farinn

sælir

nú lenti ég í því að geimirinn á bílnum tæmir sig strax, hann hefur verið í þrusu góðu standi þangað til alltíeinu í dag tæmir hann sig bara

hver er besta leiðin til að bilanagreina þetta?
þá hvort altinatorinn sé að stríða mér eða hvort hann sé að hleipa eithverstaðar annarstaðar út?

fyrir framm þakkir
Jóhann B.

Author:  Hjalti123 [ Sat 06. Jun 2015 00:40 ]
Post subject:  Re: geimirinn tæmir sig strax, væntanlega altinator farinn

Ef hann tæmir sig þegar þú ert að keyra og bíllinn deyr þá er það líklega alternator. Ef hann tæmir sig t.d. um nótt myndi ég frekar skjóta á lélegan geymi bara. Getur byrjað á að mæla geyminn og unnið svo frá því.

Author:  Joibs [ Sat 06. Jun 2015 01:33 ]
Post subject:  Re: geimirinn tæmir sig strax, væntanlega altinator farinn

ég hlóð geiminn í dag og samkvæmt því tæki á að vera í lagi með hann, en ég get keirt án neinna truflana en þegar ég drep á honum og ætla síðan að starta aftur þá hefur hann ekki nægann straum

en þegar ég hlóð hann þá var þetta ekkert mál og ég gat startað honum 2x aftur yfir daginn (full hlóð hann samt ekki)
þannig ég er nokkuð viss að geimirinn sé ekki vandamálið

Author:  rockstone [ Sat 06. Jun 2015 09:56 ]
Post subject:  Re: geimirinn tæmir sig strax, væntanlega altinator farinn

mældu geyminn ekki í gangi og mældu geyminn í gangi. til að sjá hvort hann hleður. með voltmæli.

Author:  brusi [ Wed 05. Aug 2015 23:11 ]
Post subject:  Re: geimirinn tæmir sig strax, væntanlega altinator farinn

Hef verið í sömu sporum, nema i mínu tilfelli var það ljòsið í skottinu sem logaði stanslaust og olli þvi að geimirinn tæmdi sig.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/