bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 05:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Pústkerfi í m30b30
PostPosted: Wed 27. May 2015 16:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 15. Dec 2012 15:38
Posts: 36
Sælir, er að fara að smíða mér púst undir 730i e32 með m30b30. Er búinn að skera gamla ruslið burt við endann á skiptingunni (Gamla pústkerfið var haugryðgað og fullt af kútum). Vill hafa hann háværann en það er must að hljóðið sé grimmilegt og flott, menn hafa bent mér að hafa pústið einfalt til að fá dýpra hljóð, einnig hefur mér verið bent á að hafa rörið ekki of svert svo það glymji ekki í rörinu. Hvernig mynduð þið smíða pústið? Hvaða sverleiki, einfalt eða tvöfalt, x pipe eða ekki, túpa eða ekki?

_________________
1987 BMW E32 730IA (HAWK)
1990 BMW E32 730IA (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pústkerfi í m30b30
PostPosted: Wed 27. May 2015 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Svona kerfi var smíðað undir minn E28 535 (m30b35) til að sleppa miðjukútinum.
Tengt á milli cylindrabanka með H pípu til að blanda hljóðinu saman.

Mjög sáttur við útkomuna og hljóðið er alveg fínt, ekkert of mikið eða of lítið :thup:

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pústkerfi í m30b30
PostPosted: Thu 28. May 2015 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Lausn,,, srr er stórfín en ef þú notar RYÐFRÍTT þá færðu mun flottara hljóð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 77 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group