bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68765
Page 1 of 2

Author:  Omar_ingi [ Sat 16. May 2015 10:59 ]
Post subject:  Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Ég gerði smá google leit af review um hvort er betra, fann ekki mikið en þó einhvað smá og já langar til að fá að heira hvort menn hafa einhverja skoðun á þessu hérna heima.

Hvort af þessu myndu þið telja vera betra?

Er D2 kittin ekki góð og léleg?

Ég veit reindar að Brembo er allan daginn traust og gott.

Ég veit að Wilvood er líka svoldið notað úti í hinum stóra heimi og reinist vel en veit lítið sem ekkert um D2

Ég reindar langar svoldið til að fá mér D2 Racing settið ásamt því að vera með D2 Coilovers.

Endilega tjáið ykkur um þetta :)

Ef að menn eru að keira hratt og brasa á bílonum þá eru bremsur eitt af því mikilvæga af öryggisatriðum :thup:

Author:  rockstone [ Sat 16. May 2015 11:05 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Veit nú svosem lítið um þetta, en miðað við hvað maður sér wilwood útum ALLT í performance og build bílum, þá myndi ég líklega velja það af þessu þrennu, Hlýtur að vera ástæði fyrir því að svona margir nota þetta :) Annars er Brembo auðvitað gæðamerki, en veit ekkert um D2.
Hver er verðmunurinn á þessum kerfum?

Author:  Stefan325i [ Wed 27. May 2015 22:03 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Wilwood er allavega mjög gott miða við verð, og dælurnar þeirra eru mjög nettar um sig.

Ég fer sennileg í Wilwood í bílinn hjá mér.

Author:  Omar_ingi [ Thu 28. May 2015 02:12 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

já náði að skoða þetta einhvað betur, held að besti kosturinn sé að fara bara í Wilwood-ið

Author:  D.Árna [ Thu 28. May 2015 11:44 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Wilwood er insane goood

Author:  Omar_ingi [ Thu 28. May 2015 18:51 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

D.Árna wrote:
Wilwood er insane goood

Það er reindar ekki hægt að fynna neitt mikið um D2 en sá að einn var óánægður með að diskarnir fóru að svigna hjá honum ef hann reindar til dæmis nauð hemlaði á braut úr 160mph, maður er reindar ekki mikið á þeim hraða á E30 bílnum. En svo var reindar annar sem talaði bara um að diskarnir hafa svignað hjá þeim, stóð ekkert í hvernig aðstæðum það var í. Það er reindar eina sem að hræðir mig við D2. Hvort maður væri að fara henda 400k/+ í einhvað sem verður ónítt strax, eða diskarnir allavega, þeir hljóta að kosta slatta, En svo líka það að ég veit að ég mun geta fittað 16" undir hjá mér á E30 með Wilwood

Author:  gstuning [ Sat 30. May 2015 22:25 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Getu alltaf notad adra diska

Author:  apollo [ Tue 02. Jun 2015 12:40 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Þegar ég skoðaði þetta áður en ég for i bremsu update hja mer
Þá sá ég einhverja umfjöllun þar sem d2 dælan var mæld með micro mæli
Meðan bremsað var og hún gekk til i allar áttir svignaði og snérist
Ég fór í 6 stimpla wilwood dælur og sé ekki eftir því

Author:  fart [ Mon 08. Jun 2015 11:26 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Mér finnst skipta miklu máli í þessu samhengi hvort þú ert að leita að high performance brautardóti eða bara sem Tuning dót.

Wilwood er fint dot, Brembo líklega dýrara, svo er Movit og AP líka hörku dót.

Ef þetta er hugsað sem upgrade fyrir daily akstur er líklega lang skysamlegast að eltast við dælur sem hafa verið teknar af einhvejrum high performance bíl. (BMW/BENZ/AUDI/PORSCHE/VW/LAMBO/.....)
Flestir eru að nota Brembo, og með réttum adapter er þetta auðvelt swap.

Hellingur til á Ebay.

Ég veit ekki hvernig bil þú ert og ekki heldur í hvað þú ætlar að nota hann. Driftbilar þurfa t.d. mun minni bremsur en track dót

Author:  bimmer [ Mon 08. Jun 2015 18:35 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Wilwood er gott stuff, gott price/performance ratio.

Ætlaði að kaupa þetta í M3 hjá mér en fékk MOVIT á sama prís.

Author:  Omar_ingi [ Mon 08. Jun 2015 23:32 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Er með E30 og verður hann notaður í drift og brautar akstur

Author:  fart [ Tue 09. Jun 2015 09:21 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Omar_ingi wrote:
Er með E30 og verður hann notaður í drift og brautar akstur


En það er ekki nein high speed braut á Íslandi, er ekki málilð bara að finna 740 brembo bremsurnar?

Author:  Alpina [ Tue 09. Jun 2015 09:32 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

oem bremsurnar eru yfirdrifið nógu góðar með alvöru klossum,, fyrir Íslenskar aðstæður

Author:  gardara [ Tue 09. Jun 2015 16:25 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Hvað með að nota corvette bremsur? Fást notaðar fyrir klink á ebay

Author:  apollo [ Tue 09. Jun 2015 16:49 ]
Post subject:  Re: Brembo vs. Wilwood vs. D2 (Bremsu kit)

Omar_ingi wrote:
Er með E30 og verður hann notaður í drift og brautar akstur


Á orginal e34 m5 dælur handa þér sem þú setur bara i hann ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/