bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 16:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 19. Feb 2015 22:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2015 16:54
Posts: 19
Ég er með BMW 730i 1995 árgerð og allt í einu byrjuðu öll ljósin að blikka í bílnum, ljósin að utan og öll jós inni í bílnum, líka í mælaborðinu. Við fórum með hann til Laghentra hérna í Reykjanesbæ og þeir sögðu að það væri tölva í rafmagnskerfinu sem að væri biluð, þeir fluttu inn þannig tölvu til að gá hvort að hún passaði og hún passaði ekki. Þannig að það eina sem að hægt er að gera er að kaupa inn aðra svona tölvu sem að kostar hátt í 100 þúsund krónur. Vandamálið er það að þeir eru 90% vissir um að þetta sé það sem er að en það eru alltaf þessi 10% líkur að það sé einhvað annað. Þannig að ég var að spá hvort að einhver hérna sem er með góða reynslu á BMW gæti sagt mér hvort að þetta sé það sem er að og hvað annað gæti verið að.
Takk fyrir
-Bjarki


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Feb 2015 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Hleður bíllinn og er rafgeymirinn í góðu standi? Getur líka skoðað www.e38.org þar er fullt af greinum um hin ýmsu vandamál, annars gæti ljósatölvan verið biluð og ég er nokkuð viss um að Skúli "srr" hérna á spjallinu gæti átt hana til fyrir þig, hann er í síma 844-0008.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Feb 2015 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Er þetta VA906?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Feb 2015 09:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2015 16:54
Posts: 19
D.Árna wrote:
Er þetta VA906?


Nei, Þetta er ekki sá bíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Feb 2015 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sosupabbi wrote:
Hleður bíllinn og er rafgeymirinn í góðu standi? Getur líka skoðað http://www.e38.org þar er fullt af greinum um hin ýmsu vandamál, annars gæti ljósatölvan verið biluð og ég er nokkuð viss um að Skúli "srr" hérna á spjallinu gæti átt hana til fyrir þig, hann er í síma 844-0008.

Mikið rétt vinur.
Ég á til svona tölvu með sama partanúmeri.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 84 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group