bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 21:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dekk á 18"
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 16:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
Er að pæla hvað er besta fitment fyrir 18" felgurnar hjá mér þær eru 8" að framan og 9" að aftan?

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekk á 18"
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Fer allt eftir fjöðrun ertu á coils eða eh lækkunargormum eða stock?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekk á 18"
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
D.Árna wrote:
Fer allt eftir fjöðrun ertu á coils eða eh lækkunargormum eða stock?


Vil nú meina að þetta sé ekki málið,, til að horfa á ef allt annað er eðlilegt

235/40 og 265/35 eru réttu stærðirnar......

en ef bíllinn er það lágur að þetta sé ekki gerlegt þá er nú lítið varið i að keyra þetta tel ég

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekk á 18"
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 19:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
D.Árna wrote:
Fer allt eftir fjöðrun ertu á coils eða eh lækkunargormum eða stock?


hann er á lækkunargormum já

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekk á 18"
PostPosted: Sat 14. Feb 2015 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Lækkun og Coilovers hafa EKKERT að segja...

Ef að bíllinn er rétt hjólastilltur eftir lækkunina og felgurnar eru rétt offset (þ.e. þú ert ekki að moka ET0 - ET10 undir E36) þá eru stærðirnar sem að Sveinki tók fram að ofan réttar...

Ég færi samt í 245 og 275, en sama prófíl...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekk á 18"
PostPosted: Sun 15. Feb 2015 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Angelic0- wrote:
Lækkun og Coilovers hafa EKKERT að segja...

Ef að bíllinn er rétt hjólastilltur eftir lækkunina og felgurnar eru rétt offset (þ.e. þú ert ekki að moka ET0 - ET10 undir E36) þá eru stærðirnar sem að Sveinki tók fram að ofan réttar...

Ég færi samt í 245 og 275, en sama prófíl...



Setur ekki hvaða dekkjastærð sem er á lækkaðan bíl, það var pointið mitt i þessu

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekk á 18"
PostPosted: Sun 15. Feb 2015 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
Lækkun og Coilovers hafa EKKERT að segja...

Ef að bíllinn er rétt hjólastilltur eftir lækkunina og felgurnar eru rétt offset (þ.e. þú ert ekki að moka ET0 - ET10 undir E36) þá eru stærðirnar sem að Sveinki tók fram að ofan réttar...

Ég færi samt í 245 og 275, en sama prófíl...



Setur ekki hvaða dekkjastærð sem er á lækkaðan bíl, það var pointið mitt i þessu


Ef að allt er eins og það á að vera.... þá geturu runnað stock dekkjastærðir...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 102 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group