bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 19:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 09:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Er að spá í að fá mér ný dekk að aftan á M3

í stærðinni 245/35/R17 (10" breiðar felgur)


Hvað er mesta gripið í þurru er það Toyo R888 eða T1R

Endilega komið með skoðanir á þessu og reynslu sögur.


er samt ekki að leita að slikkum eða álíka.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 11:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Ég keypti ný T1R á 300ZX og ég bókstaflega gat ekki spólað í öðrum á þeim.
Það var ekki útaf kraftleysi :P
Hann var vanur að rífa sig í spól á gjöfinni á öðrum dekkjum.

Ég hef ekki reynslu af R888 á götunum, bara í rallykrossinu.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 11:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Já ég fer sennilega bara í T1R

sýnist að það sé það besta fyrir peninginn í þessu

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
888 eru semi slikkar


en T1R er umtalað hversu fáránlega gott það er

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Toyo T1R eru með 280 Treadwear rating...

Ég myndi athuga með að sérpanta Hankook Ventus R-S3 (140 Treadwear Rating) eða ef að þú vilt smá endingu líka Dunlop Direzza ZII (Treadwear Rating 200)

Fullt til sem að er betra en T1R.... en fyrir setupið sem að þú ert að fara að runna myndi ég skoða ýmislegt annað en T1R....

Bridgestone Potenza RE-11A
BFGoodrich g-Force Rival
Dunlop Direzza ZII


Ég hef t.d. prófað að keyra á þessum dekkjum:
http://blog.tirerack.com/blog/motorspor ... -star-spec

Þetta er MEGA stuff, og ekki alveg neitt út úr kortinu dýrt... á mörkunum að heita semi-slikkar !

Semi slikkar eru btw allir undir 140 Treadwear

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
http://www.onehotlap.com/2013/01/bfgood ... ckens.html

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
Toyo T1R eru með 280 Treadwear rating...

Ég myndi athuga með að sérpanta Hankook Ventus R-S3 (140 Treadwear Rating) eða ef að þú vilt smá endingu líka Dunlop Direzza ZII (Treadwear Rating 200)

Fullt til sem að er betra en T1R.... en fyrir setupið sem að þú ert að fara að runna myndi ég skoða ýmislegt annað en T1R....

Bridgestone Potenza RE-11A
BFGoodrich g-Force Rival
Dunlop Direzza ZII


Ég hef t.d. prófað að keyra á þessum dekkjum:
http://blog.tirerack.com/blog/motorspor ... -star-spec

Þetta er MEGA stuff, og ekki alveg neitt út úr kortinu dýrt... á mörkunum að heita semi-slikkar !

Semi slikkar eru btw allir undir 140 Treadwear


http://en.wikipedia.org/wiki/Treadwear_rating

þetta hefur ekkert með grip að gera heldur endingu. Grip er ekki mótsögn við góðri endingu.

Við notum t.d Michelin Confidential í WEC, á LeMans er hægt að tripple stinta þau, þ.e yfir 3tíma flat out top level GT akstur. Önnur dekk endast styttra og eru með verra grip, þetta eru bestu dekk sem maður fær undir bíl á braut að undanskildum F1 dekkjum sem enginn getur runnað.

Ég mæli með T1R , þau stóðu sig meiriháttar vel fannst mér .

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Feb 2015 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég veit að þetta snýst um endingu...

Ég er samt að ráðleggja honum með dekk sem að MÉR finnst betri en T1R, þó svo að T1R séu frábær....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Feb 2015 17:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Fer í T1R klárlega. :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Feb 2015 19:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Myndi halda að R888 séu betri í þurru og brautarakstri.
T1R eru betri all around í bæði bleytu og þurru

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 16:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
R888 eru bestu og skemmtilegustu dekk sem ég hef keypt! Voru fín í rigningu einnig!

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 16:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 04. Nov 2013 19:51
Posts: 28
engin reynsla af federal 595RSR? http://www.tyrereviews.co.uk/Tyre/Federal/595RSR.htm


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Daníel Már wrote:
R888 eru bestu og skemmtilegustu dekk sem ég hef keypt! Voru fín í rigningu einnig!


Ha????

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Feb 2015 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Daníel Már wrote:
R888 eru bestu og skemmtilegustu dekk sem ég hef keypt! Voru fín í rigningu einnig!


Ha????

Einmitt.. Skelfileg dekk fyrir bleytu og þá eru Pilot Cup betri.

Ég myndi halda að Micelin pilot super sport séu bestu non Semislick dekkin á markaðnum, en einnig með því dýrara

http://www.tirerack.com/tires/tires.jsp ... uper+Sport

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Feb 2015 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég var með R888 undir E39 M5...

Hræðileg í bleytu, og um leið og það var kaldara en c.a. 13°c lofthiti þá tættust þau upp og ekkert grip...

R888 undir bíl sem að keyrir í umferð... big nono!

Það þarf ekki að lesa mörg review til að sjá að Direzza dekkin eru langbest, bæði með viðmið af verði, endingu og gripi...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 81 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group