bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E60 M5 drif í E60 545i
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68140
Page 2 of 2

Author:  slapi [ Tue 03. Feb 2015 19:19 ]
Post subject:  Re: E60 M5 drif í E60 545i

Alpina wrote:
slapi wrote:
Ef 545 er sjálfskiptur eru MJÖG miklar líkur að þú lendir í vandræðum með skiptinguna ef þú setur þetta drif í....
3,38 í 545 auto en 3,62 í M5


Afhverju ??


Lentum í 745i sem var með vitlaust hlutfall og hann fór alltaf í safemode á ákveðnum hraða. Hlutfallið milli output speed á skiptingu og hraða bílsins passaði ekki

Author:  Alpina [ Tue 03. Feb 2015 19:26 ]
Post subject:  Re: E60 M5 drif í E60 545i

slapi wrote:
Alpina wrote:
slapi wrote:
Ef 545 er sjálfskiptur eru MJÖG miklar líkur að þú lendir í vandræðum með skiptinguna ef þú setur þetta drif í....
3,38 í 545 auto en 3,62 í M5


Afhverju ??


Lentum í 745i sem var með vitlaust hlutfall og hann fór alltaf í safemode á ákveðnum hraða. Hlutfallið milli output speed á skiptingu og hraða bílsins passaði ekki


Sællllllll :lol:

þetta væri þvílíka moddið :roll:

Author:  Angelic0- [ Wed 04. Feb 2015 18:11 ]
Post subject:  Re: E60 M5 drif í E60 545i

Þetta er einungis vandamál ef að drifið er lengra en OEM, ekki ef að það er styttra...

Bíllinn hans Davíðs var með drif úr Diesel bíl, þessvegna var hann að detta í limp mode...

Er búinn að vera að skoða þetta, það er Norskur gaur með M5 drif í 545i en hann notaði aftari hlutann af M5 skaptinu...

Ég er búinn að senda mail á sellerinn og hann lætur skaptendann fylgja...

Author:  D.Árna [ Wed 04. Feb 2015 19:44 ]
Post subject:  Re: E60 M5 drif í E60 545i

Angelic0- wrote:
Þetta er einungis vandamál ef að drifið er lengra en OEM, ekki ef að það er styttra...

Bíllinn hans Davíðs var með drif úr Diesel bíl, þessvegna var hann að detta í limp mode...

Er búinn að vera að skoða þetta, það er Norskur gaur með M5 drif í 545i en hann notaði aftari hlutann af M5 skaptinu...

Ég er búinn að senda mail á sellerinn og hann lætur skaptendann fylgja...



Veit ekki hvort þetta eigi við i eldri fimmunum líka, en ég var með drif úr 530D í 540i sem ég átti og hann átti það til að fara í limp mode þó afar sjaldan, að vísu keyrður mjög lítið

Edit: Sennilega betra að taka fram um hvernig bmw umræðir haha en í þessu tilviki er það E39

Author:  slapi [ Thu 05. Feb 2015 19:56 ]
Post subject:  Re: E60 M5 drif í E60 545i

Sé ekki hvernig það ætti að skipta máli þó hlutfallið sé í hina áttina.
Það er deginum ljósara að hugbúnaðurinn ber saman hraða bílsins við output hraða skiptingar og því sé ég ekki afhverju það ætti að skipta máli hvort outputið sé of mikið eða of lítið miðað við hraða bílsins.

Author:  Angelic0- [ Tue 10. Feb 2015 16:13 ]
Post subject:  Re: E60 M5 drif í E60 545i

slapi wrote:
Sé ekki hvernig það ætti að skipta máli þó hlutfallið sé í hina áttina.
Það er deginum ljósara að hugbúnaðurinn ber saman hraða bílsins við output hraða skiptingar og því sé ég ekki afhverju það ætti að skipta máli hvort outputið sé of mikið eða of lítið miðað við hraða bílsins.


Hugbúnaðurinn ber saman hraða á input shaft við hraða output shaft.... reiknar hlutföllin á skiptingunni þannig.... og ef að hlutfallið er of þungt þá streða skiptingarnar og lock-up kúplingin snuðar í efsta gír.. þetta er það sem að orsakar limp mode...

Hann er ekki að reikna hraða bílsins, menn hafa allavega notað E60 M5 drif í 545i sjálfskiptum án vandræða í USA sem ég kemst næst...

D.Árna - E39 540i er með sama drif upp á hár og sjálfskiptur E39 530d (2.81), ef að drifið hefði komið úr beinskiptum bíl (2.31) þá hefði bíllinn alltaf verið ókeyrandi (105km 1gír)....

Author:  slapi [ Fri 13. Feb 2015 19:21 ]
Post subject:  Re: E60 M5 drif í E60 545i

Angelic0- wrote:
slapi wrote:
Sé ekki hvernig það ætti að skipta máli þó hlutfallið sé í hina áttina.
Það er deginum ljósara að hugbúnaðurinn ber saman hraða bílsins við output hraða skiptingar og því sé ég ekki afhverju það ætti að skipta máli hvort outputið sé of mikið eða of lítið miðað við hraða bílsins.
Hugbúnaðurinn ber saman hraða á input shaft við hraða output shaft.... reiknar hlutföllin á skiptingunni þannig.... og ef að hlutfallið er of þungt þá streða skiptingarnar og lock-up kúplingin snuðar í efsta gír.. þetta er það sem að orsakar limp mode...

Stundum þá bara nenni ég þig ekki..




Þetta sem um er talað hefur ekkert með input hraða að gera enda erum við að tala um final drive hérna. Þetta var eitthvað aðeins meira en limp mode og kom aldrei í efsta gír enda gerðist þetta á akkurat 40km/h í hvaða gír sem er. Hann ber saman OUTPUT (vitað fast hlutfall af hraða bílsins) hraða skiptingarinnar við HRAÐA bílsins og því það var ósamræmi þar á milli kom villa. Ég get gefið mér að meðaðvið að þetta koma nákvæmlega alltaf á 40 km hraða sé hugbúnaðurinn skrifaður þannig að mismunurinn sem má vera milli output og hraða bílsins sé í RPM (ekki hlutfalli) því ef það væri öðruvísi hefði villan komið strax sem segir mér að þó að munurinn á drifunum sé minni þá finnst mér mjög líklegt að það verði til trafala á meiri hraða en hið þekkta dæmi segir.

Author:  Angelic0- [ Sat 14. Feb 2015 19:36 ]
Post subject:  Re: E60 M5 drif í E60 545i

Þetta er bara infoið sem að ég fæ frá tæknideild BMW USA, ætli US spec sé eitthvað öðruvísi... ?

En fyrst að þetta er svona þarf ég að leggjast í meiri rannsóknarvinnu...

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2015 21:21 ]
Post subject:  Re: E60 M5 drif í E60 545i

Afhverju er ecu forritað með það að leiðarljósi að vita hvað hraðinn .. Á AÐ VERA ???????????

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/