bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 14:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: m43 vill ekki í gang
PostPosted: Sun 18. Jan 2015 23:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Sælir,

Er með e36 316i sem vill ekki fara í gang núna í kuldanum. fer stundum í gang og drepur strax á sér og hef ég þá náð honum í gang með smá gasi.
aðra daga tekur hann ekkert við sér hvorki með gasi eða án.

Hefur einhver lennt í svipuðu eða þekkjir til einhvers ?

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Jan 2015 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
pínu erfitt að sjá þetta fyrir sér. fyrsta skrefið er alltaf að kíkja hvort hann sé að fá bensín, ef ekki skoða ástæður þess, dæla? etc.

Síðan bara í aflestur í framhaldinu


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Jan 2015 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvenær var skipt um bensínsíu síðast?
Hefuru oft verið að fara neðarlega í bensínmagni í tankinum?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jan 2015 00:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Dæla virðist alltaf fara í gang og þrýstingur á rail-inu, hef ekki hugmynd hvenær var skipt um bensín síu en var að kaupa nýja. hann hefur ekki orðið bensín laus hjá mér en ég fylli hann alltaf og keyri þar til bensín ljóið kviknar

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Jan 2015 12:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Athugaðu hægagangsrofann, hann er úr plasti og brotnar stundum. Þá dregur hann falskt loft þar. Einnig að athuga með vacuum slöngurnar. Þær morkna oft og hleypa lofti þar inn.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jan 2015 15:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
í gær þegar það var ekki lengur frost fór bílinn í gang án allra vandræða. þannig þetta vandamál virðist tengjast frostinu

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jan 2015 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Raki í bensínsíunni sem frýs ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Mar 2015 21:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Bíllinn hætti alveg að fara í gang, tekur ekkert við sér fær bensín en engan neista.

ég skipti um sveifarásskynjara og hann breyttist ekkert. er eithvað annað sem getur verið að annað en tölvan?

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Mar 2015 07:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ertu búinn að láta lesa hann ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Mar 2015 00:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Kom í ljós að þetta var relay sem var farið

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Mar 2015 11:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
BMW 318I wrote:
Kom í ljós að þetta var relay sem var farið


Bensíndælu???

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 107 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group