bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 18:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 13. Dec 2014 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Hann tilheyrir þeim hópi...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Dec 2014 15:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Semsagt sömu vandamál?
Olíu lekar, brennsla og teygist á keðjunni?

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Dec 2014 07:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Já olíu brennsla , valvetronic vandamál, vatnslekar á leiðinlegum stöðum.
Kannski er hluti af þessu eins og valvetronic er að þetta kom út árið 2001 og er frekar mikið gizmo og því frekar innovating á sínum tíma. Hversu oft sér maður að fyrsta kynslóðin af einhverri tækni er ekki alltaf sú besta.


Náttúrulega þegar maður hefur unnið við þetta sér maður alltaf svörtustu tilfellin og verður því mjög svartsýnn. Það verður ekki tekið af þessum mótorum að þeir vinna allir flott meðaðvið rúmtak og hægt að ná ótrúlegum eyðslutölum frá þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Jan 2015 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
var mikið á og í kringum nýlegan svona bíl á sínum tíma, sá bíll var nánast alveg trouble free fyrstu árin, og seldur áður en hann kom í 100k, það var skipt um keðju í honum áður en það kom til vandræða.

ég eignaðist svo 02 318 bíl ekinn 130 fyrir 2-3 árum, sá bíll var nýbúinn með alt keðjuvesenið áður en ég fékk hann að sögn fyrri eiganda, sá bíll stóð sig líka bara mjög vel,
en hann hinsvegar bæði lak og brenndi olíu,

þannig að ég sjálfur hef sloppið eitthvað furðulega vel með þessa mótora, en það er hinsvegar alveg klárt mál að ég hef séð vesenið sem þessir mótorar geta verið með. og ég veit ekki betur en að minn bíll hafi svo verið með tómt vesen eftir að ég seldi hann.

en það er svo hinsvegar annað mál, að í fullri hreinskilni þá hafa bara langflestir bimmar sem ég hef komið nálægt sem er 95 sirka og yngri nánast undantekningarlaust annaðhvort migið olíu eða brennt hana, ef ekki bara bæði. 745 og 545 voru með þetta vesen löngu fyrir hrun meðan þetta var ennþá nýlegt. E39 drakk rándýra castrol olíu og maður gæti haldið lengi áfram. þannig að satt að segja var ég aldrei að kippa mér upp við að 318 bíllinn væri að brenna/leka og vissi ekki af hverju ég ætti að taka hann eitthvað sérstaklega fyrir-fyrir eitthvað sem hefur verið nánast reglan en ekki undantekningin,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Jan 2015 07:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það hefur ekki borið á þessari olíubrennslu virkilega fyrr en fyrir svona 4 árum síðan þegar maður maður var byrjaður að sjá þetta mjög mikið. Og þetta er miklu meiri brennsla en nokkur mótor frá BMW hefur verið gera, þeir fara með 1L á 1000 km easy og stundum meira.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Jan 2015 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þá skiljum við frá allt sem stendur ///M á enda telst það ekki með :lol: :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Feb 2015 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hehe, já ef maður tekur M bílanna út fyrir Þá hefur olíubrennsla verið minni atriðið, en lekinn stærra atriðið.

ég byrjaði fyrst að sjá þessa olíubrennslu í E39 m5, eða finna fyrir henni sjálfur, E32 bílarnir mínir láku aðalega stýrisvökva,
alpinan mín brenndi alltaf hressilega, en þegar ég leytaði mér upllýsinga var mér tjáð að þannig væri það bara með þessa bíla.

ég man vel að svo snemma sem 2006 var alveg skylduspurning með 745/545 hvort það væri búið að taka 500þús kr pakkann á heddin í þeim, það var 745 bíll í næsta húsi við mig frá 2005-08 og hann lak olíu allann tíman.

einn blár E39 m5 sem ég var í og um mikið á tímabili þurfti nánast olíu með hverjum tank :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Feb 2015 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
slapi wrote:
Það hefur ekki borið á þessari olíubrennslu virkilega fyrr en fyrir svona 4 árum síðan þegar maður maður var byrjaður að sjá þetta mjög mikið. Og þetta er miklu meiri brennsla en nokkur mótor frá BMW hefur verið gera, þeir fara með 1L á 1000 km easy og stundum meira.


M20/M30 var ekki álgengt um 0.7L @ 1000 uppgefið

M70 sem er ekki þéttur NOTAR helling

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Feb 2015 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
minn M30 hreyfir ekki olíu


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Feb 2015 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Minn M50B25 vanos ekinn 323.000km brennir ekki dropa! :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 98 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group