bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 05. Jun 2024 15:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Breikka álfelgur
PostPosted: Fri 21. Nov 2014 11:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Sælir,

Langar að láta breikka álfelgur sem ég á , vitiði um einhvern hérna heima sem er að gera það ?

Mæliði með einhverjum ?


kv.
GPE

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Breikka álfelgur
PostPosted: Fri 21. Nov 2014 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Spurning með áliðjuna.

Annars er voða varasamt að sjóða í álfelgur nema með réttu efni til að sjóða í. Spurning hvort einhver er með réttu tækin og efni á Íslandi, ekki hugmynd.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Breikka álfelgur
PostPosted: Fri 21. Nov 2014 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
MÖRG renniverkstæði geta þetta... en þetta þarf að gerast ALMENNILEGA,, eins og BDÆ bendir á

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Breikka álfelgur
PostPosted: Fri 21. Nov 2014 14:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Já skil það vel að það þurfi að gera þetta alemnnilega! Enda er ég að reyna fiska það uppúr ykkur hverjir það eru sem eru að gera þetta almennilega!

Alpina wrote:
MÖRG renniverkstæði geta þetta... en þetta þarf að gerast ALMENNILEGA,, eins og BDÆ bendir á

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Breikka álfelgur
PostPosted: Fri 21. Nov 2014 15:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvað með að skera í sundur og breyta í 3 piece? 8)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Breikka álfelgur
PostPosted: Fri 21. Nov 2014 16:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Það væri enþá skemmtilegra garðar :D en hvaða fyrirtæki er treystandi til þess hérna heima ?

bkv.

GPE

gardara wrote:
Hvað með að skera í sundur og breyta í 3 piece? 8)

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Breikka álfelgur
PostPosted: Fri 21. Nov 2014 19:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er alveg þekking og kunnáta til að gera þetta hérna heima, en þarf bara eins og þeir segja að gera það almennilega og það á eflaust eftir að kosta.

Að breyta í 3 piece er mega en að kaupa lip og barrel er $$$$ og það er ekki hægt að gera hvaða felgur sem er að 3 piece.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Breikka álfelgur
PostPosted: Fri 21. Nov 2014 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
bjahja wrote:
Það er alveg þekking og kunnáta til að gera þetta hérna heima, en þarf bara eins og þeir segja að gera það almennilega og það á eflaust eftir að kosta.

Að breyta í 3 piece er mega en að kaupa lip og barrel er $$$$ og það er ekki hægt að gera hvaða felgur sem er að 3 piece.


https://www.facebook.com/pages/Indywidu ... 3189880338

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Breikka álfelgur
PostPosted: Sat 22. Nov 2014 20:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
rockstone wrote:
bjahja wrote:
Það er alveg þekking og kunnáta til að gera þetta hérna heima, en þarf bara eins og þeir segja að gera það almennilega og það á eflaust eftir að kosta.

Að breyta í 3 piece er mega en að kaupa lip og barrel er $$$$ og það er ekki hægt að gera hvaða felgur sem er að 3 piece.


https://www.facebook.com/pages/Indywidu ... 3189880338


Já þessir gæjar eru aljörir snillingar!

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Breikka álfelgur
PostPosted: Sat 22. Nov 2014 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Reyndar ekki hægt að gera hvaða felgu sem er að 3 piece.
Búinn að fara í gegnum þann pakka.
:thdown:

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Breikka álfelgur
PostPosted: Sun 23. Nov 2014 07:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Fatandre wrote:
Reyndar ekki hægt að gera hvaða felgu sem er að 3 piece.
Búinn að fara í gegnum þann pakka.
:thdown:


Hvaða felgum ætlaðirðu að breyta?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group