bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 10. May 2024 13:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Wed 27. Aug 2014 16:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Sælir félagar

Ég er að vandræðast með BMW e39 530d árgerð 2002 sem ég á á Spáni

Hann fór í skoðun hér og fékk athugasemd á að rúðupissið fyrir framljósið virkaðu ekki.

Ég er búin að skoða mótorinn og hann er í lagi en það kemur engin straumur að honum. Veit einhver hvað gæti verið að ?

Ég prófaði að beintengja mótorinn og hann virðist dæla vel.

Öryggi nr.2 er í lagi og rúðuþurkurnar rúðupissið fyrir þær og einnig að aftan virkar vel.

Ég sé ekkert að tenginu né að rafmagnsvírunum eins langt og hægt er að sjá þar sem þeir hverfa inn í boddý.

Með von um skjót svör.

Kv Gísli

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 47 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group