| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Gormar í e46 Touring? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=67117 |
Page 1 of 1 |
| Author: | GudmundurGeir [ Mon 25. Aug 2014 23:01 ] |
| Post subject: | Gormar í e46 Touring? |
Eru ekki sitthvor stífleiki á gormumnum að aftan í e46 eftir því hvort bíllinn sé touring eða sedan? Það voru nýlegir gormar að aftan hjá mér þegar ég fékk bílinn en hann er alltaf eins og hann sé drekkhlaðinn. |
|
| Author: | slapi [ Tue 26. Aug 2014 06:39 ] |
| Post subject: | Re: Gormar í e46 Touring? |
Það er gormatafla sem þarf að fara eftir þegar það eru pantaðir gormr í þetta , það er tekinn inní allur búnaður , 4wd , topplúga , leðursæti , rafmagnssæti , etc etc Hvar fékkstu gormana ? |
|
| Author: | GudmundurGeir [ Tue 26. Aug 2014 10:18 ] |
| Post subject: | Re: Gormar í e46 Touring? |
Ég keypti þá ekki, voru nýlegir þegar ég fékk bílinn. Þarf að fá mér aðra , fáránlegt að sjá bílinn |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 26. Aug 2014 10:39 ] |
| Post subject: | Re: Gormar í e46 Touring? |
færð þér coilovers... mín reynsla er að þeir eru alltaf saggy að aftan þessir touring.... |
|
| Author: | rockstone [ Tue 26. Aug 2014 10:41 ] |
| Post subject: | Re: Gormar í e46 Touring? |
Angelic0- wrote: færð þér coilovers... mín reynsla er að þeir eru alltaf saggy að aftan þessir touring.... dýrt að fá coilover í 4wd bimma |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 26. Aug 2014 10:44 ] |
| Post subject: | Re: Gormar í e46 Touring? |
Já, eflaust... ekki eins vinsæl söluvara geri ég ráð fyrir... |
|
| Author: | slapi [ Tue 26. Aug 2014 18:26 ] |
| Post subject: | Re: Gormar í e46 Touring? |
ÞArft að setja bílinn þinn uppí gormatöfluna , fá BMW partanúmerið og versla rétu gormana (eða gormana fyrir ofan) í fálkanum |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|