| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66599 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Omar_ingi [ Thu 26. Jun 2014 15:19 ] |
| Post subject: | Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? |
Sælir, langaði að ath hvort einhver hérna inni hefur verslað við þessa síðu/fyrirtæki? Mig langar að kaupa mér Carbon Fiber húdd. Er búinn að tala við þá um fluttnings kosnaðinn, hann er 563.94 dollarar, húddið er 559.30 dollarar samtals 1123.24 það sinnum krónan í dag (116.33) er 130.666.kr isk En getur einhver svarað því hvað húddið mun kosta heim komið? Það eina sem eftir er að ég á eftir að láta þá hafa þessar upplisingar: Part Number and Quantity: part# 84BME302DOE-010C. - Quantity 1 First and last name: Omar Ingi Omarsson Billing and shipping address: Iceland - City: Skagaströnd - Post code: 545 - Street: Oddagata 1 Email: E-mailið mitt Phone number: +3548461534 Credit card number: Korta númerið mitt Expiration Date: Dagsettningin Card verification code on the back: og númerið aftan á kortinu hjá mér En líka bara til að vera viss og pottþéttur áður en ég sendi þeim þessar upplisingar þar sem þetta er ekki að fara í gegnum PayPalið hjá mér hvort að þetta sé ekki réttar upplisingarnar. Einig er ég forvitinn hvað "Billing" þýðir http://www.andysautosport.com/bmw/1983_1991_3_series/exterior/hoods/carbon_fiber_hoods/vis_racing/visr01021015.html |
|
| Author: | rockstone [ Thu 26. Jun 2014 15:23 ] |
| Post subject: | Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? |
Samkvæmt reiknivél tollur.is http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700 Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan: 127.945 kr. + 70.561 kr. = 198.506 kr. Gengi: 113,83 Sundurliðun gjalda: Kódi Lýsing Taxti Upphæð A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 7,50 PR 9.596 BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0 BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 16,00kr/kg. 16,00 KR 0 XC Vörugjald 15% 15,00 PR 20.631 Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 40.334 Svo bætist við skýrslugjald. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 26. Jun 2014 15:33 ] |
| Post subject: | Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? |
Ég myndi prófa að tala TVG.. varðandi flutning |
|
| Author: | Omar_ingi [ Thu 26. Jun 2014 16:43 ] |
| Post subject: | Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? |
Alpina wrote: Ég myndi prófa að tala TVG.. varðandi flutning Ég er ekki að átta mig á TVG? |
|
| Author: | srr [ Thu 26. Jun 2014 16:48 ] |
| Post subject: | Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? |
http://www.tvg.is TVG-Zimsen Mér finnst þetta samt áhugavert að það sé komið til .is á innan við 200.000 kr. Nýtt oem húdd kostar um 250.000 kr í BL |
|
| Author: | gardara [ Thu 26. Jun 2014 18:24 ] |
| Post subject: | Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? |
Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK |
|
| Author: | Omar_ingi [ Thu 26. Jun 2014 19:42 ] |
| Post subject: | Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? |
srr wrote: http://www.tvg.is TVG-Zimsen Mér finnst þetta samt áhugavert að það sé komið til .is á innan við 200.000 kr. Nýtt oem húdd kostar um 250.000 kr í BL Ég hringdi á þriðjudaginn og það kostaði 150þúsund og það var ekki til hjá þeim |
|
| Author: | Zed III [ Fri 27. Jun 2014 16:22 ] |
| Post subject: | Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? |
gardara wrote: Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK beware added cost vegna stærðar á pakka. |
|
| Author: | gardara [ Fri 27. Jun 2014 16:35 ] |
| Post subject: | Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? |
Zed III wrote: gardara wrote: Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK beware added cost vegna stærðar á pakka. Ég hef ekku lent í slíku thegar ég hef verslad stóra/thunga hluti hjá shopusa. |
|
| Author: | Omar_ingi [ Fri 27. Jun 2014 20:12 ] |
| Post subject: | Re: Að versla við Andys AutoSport ? og tollur á húddi? |
gardara wrote: Ef þú tekur húddið heim með shopusa þá kostar það 167.287 ISK Ég ætla að prófa að tala við þau eftir helgi, Ég skráði mig inn hjá þeim og sendi þeim póst og þau báðu mig bara um að hringja í sig |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|