| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 niðurfellanleg sæti https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66596 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Thu 26. Jun 2014 12:32 ] |
| Post subject: | E36 niðurfellanleg sæti |
Hvernig er það í E36, er hægt að setja afturbekk sem er niðurfellanlegur, í bíl sem er ekki með niðurfellanlegum sætum fyrir? |
|
| Author: | Páll Ágúst [ Thu 26. Jun 2014 12:34 ] |
| Post subject: | Re: E36 niðurfellanleg sæti |
Kemur örugglega bekknum fyrir, enn sætisbökin held ég ekki |
|
| Author: | srr [ Thu 26. Jun 2014 12:40 ] |
| Post subject: | Re: E36 niðurfellanleg sæti |
Páll Ágúst wrote: Kemur örugglega bekknum fyrir, enn sætisbökin held ég ekki Er auðvitað að meina allt saman þegar ég segi afturbekkur. Sessa og bak s.s. |
|
| Author: | Páll Ágúst [ Thu 26. Jun 2014 12:40 ] |
| Post subject: | Re: E36 niðurfellanleg sæti |
srr wrote: Páll Ágúst wrote: Kemur örugglega bekknum fyrir, enn sætisbökin held ég ekki Er auðvitað að meina allt saman þegar ég segi afturbekkur. Sessa og bak s.s. Eitthvað segir mér að það sé no go |
|
| Author: | srr [ Thu 26. Jun 2014 12:45 ] |
| Post subject: | Re: E36 niðurfellanleg sæti |
Svekk |
|
| Author: | gardara [ Thu 26. Jun 2014 14:53 ] |
| Post subject: | Re: E36 niðurfellanleg sæti |
Nei ekki séns að það gangi, so sorry my friend. Getur ekki einusinni notað sessuna á milli. |
|
| Author: | srr [ Thu 26. Jun 2014 15:02 ] |
| Post subject: | Re: E36 niðurfellanleg sæti |
gardara wrote: Nei ekki séns að það gangi, so sorry my friend. Getur ekki einusinni notað sessuna á milli. Oh well. En átt þú ekki non niðurfellanleg leður aftursæti í e36 sedan? |
|
| Author: | gardara [ Thu 26. Jun 2014 15:41 ] |
| Post subject: | Re: E36 niðurfellanleg sæti |
Neibb, bara niðurfellanleg |
|
| Author: | srr [ Thu 26. Jun 2014 16:19 ] |
| Post subject: | Re: E36 niðurfellanleg sæti |
gardara wrote: Neibb, bara niðurfellanleg Hvað er í gangi Ég þarf greinilega að finna mér annað boddý með slíkum búnaði í |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|