| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Gangtruflun og olíulykt úr miðstöð eftir start https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65816 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Hreiðar [ Sat 12. Apr 2014 01:19 ] |
| Post subject: | Gangtruflun og olíulykt úr miðstöð eftir start |
Sælir, er með 2002 318i bíl. Númerið á honum er SH-254 Kemur nasty olíulykt úr miðstöðvarblæstrinum þegar ég starta honum og gangurinn á honum er frekar þungur í byrjun. En allt verður í góðu lagi þegar ég er búinn að keyra hann smá. Er þetta fræga o vaccum dæmið á þessum bílum eða getur þetta verið ventlalokspakkning? Einhver sem þekkir til þessarar hegðunar? Kveðja, Hreiðar |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 12. Apr 2014 22:07 ] |
| Post subject: | Re: Gangtruflun og olíulykt úr miðstöð eftir start |
olíulyktin er að öllum líkindum olía að leka á pústgreinina, þegar ég átti hann þá lak hún. en síðan ég átti hann held ég að það sé búið að fara í heddpakningarskipti þannig að ég yrði hissa á því að það sé sama pakningin |
|
| Author: | BirkirB [ Mon 14. Apr 2014 17:44 ] |
| Post subject: | Re: Gangtruflun og olíulykt úr miðstöð eftir start |
Mjög líklega o-hringirnir í vacuumdælunni. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|