| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vatnsdæla á M40B18? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64933 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Hjalti123 [ Fri 31. Jan 2014 19:27 ] |
| Post subject: | Vatnsdæla á M40B18? |
Er búinn að vera í veseni með bílinn hjá mér nýlega, hef reglulega þurft að bæta vatni á vatnskassa og skipti nýlega um vatnskassa vegna þess að gamli lak. Núna er ég hinsvegar buinn að vera að lenda í því að bíllinn hitar sig og allt vatn nánast hverfur af honum með tilheyrandi leiðindum Ég tók eftir því núna rétt áðan þegar ég var að kanna málið að það míglekur hjá viftuhjólinu, góð buna sem bara stoppar ekki. Ætli þetta sé vatnsdæla eða hvað? |
|
| Author: | srr [ Fri 31. Jan 2014 19:40 ] |
| Post subject: | Re: Vatnsdæla á M40B18? |
Miðað við staðsetninguna á vatnsdælunni þá er það mjög líklegt. ![]() |
|
| Author: | Hjalti123 [ Fri 31. Jan 2014 19:43 ] |
| Post subject: | Re: Vatnsdæla á M40B18? |
srr wrote: Miðað við staðsetninguna á vatnsdælunni þá er það mjög líklegt. Nú verðurðu að afsaka því ég veit ekki neitt rosalega mikið um þetta :p Er vatnsdælan semsagt staðsett þar sem örin bendir?
|
|
| Author: | srr [ Fri 31. Jan 2014 19:52 ] |
| Post subject: | Re: Vatnsdæla á M40B18? |
Viftuspaðinn er á vatnsdæluhjólinu,,,,, Fyrir aftan það sem þú bendir á er sýnist mér vatnsláshúsið. |
|
| Author: | Hjalti123 [ Fri 31. Jan 2014 19:55 ] |
| Post subject: | Re: Vatnsdæla á M40B18? |
hahah afsakið hvað ég er fáfróður En fyrst þetta er svona þá er þetta líklega dælan Takk fyrir skjótt svar |
|
| Author: | srr [ Fri 31. Jan 2014 20:03 ] |
| Post subject: | Re: Vatnsdæla á M40B18? |
Ekkert að þakka. Svona lítur þessi vatnsdæla út:
|
|
| Author: | Hjalti123 [ Fri 31. Jan 2014 20:18 ] |
| Post subject: | Re: Vatnsdæla á M40B18? |
srr wrote: Ekkert að þakka. Svona lítur þessi vatnsdæla út: ![]() Ætli AB eigi þetta ekki til? |
|
| Author: | srr [ Fri 31. Jan 2014 20:46 ] |
| Post subject: | Re: Vatnsdæla á M40B18? |
Tékkaðu á Tækniþjónustu Bifreiða líka. |
|
| Author: | Hjalti123 [ Fri 31. Jan 2014 21:22 ] |
| Post subject: | Re: Vatnsdæla á M40B18? |
srr wrote: Tékkaðu á Tækniþjónustu Bifreiða líka. Geri það |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|