| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| þið sem eruð með 19" undir E39 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64727 |
Page 1 of 1 |
| Author: | laugi89 [ Tue 14. Jan 2014 22:58 ] |
| Post subject: | þið sem eruð með 19" undir E39 |
ég er að eins að pæla, hvaða stærð á dekkjum eru menn að setja á 19x9" og 19x10" felgur undir E39?? búinn að vera einhvað að googla þetta og það er svo mismunandi svör |
|
| Author: | Aron [ Tue 14. Jan 2014 23:01 ] |
| Post subject: | Re: þið sem eruð með 19" undir E39 |
það fer algjörlega eftir því hvaða offset þú ert með og í hvaða hæð bíllinn á að vera. |
|
| Author: | laugi89 [ Tue 14. Jan 2014 23:17 ] |
| Post subject: | Re: þið sem eruð með 19" undir E39 |
Aron wrote: það fer algjörlega eftir því hvaða offset þú ert með og í hvaða hæð bíllinn á að vera. já skil þig, en skiptir offsetið máli?.. en já ætla að lækka bílinn einhvað reyndar, þetta er allt bara á byrjunar stigi enþá ég er með núna 17x8.5" á 235/45, gískaði að 255/30r19 og 275/30r19, smá munur en ekki mikið (http://benni.is/Dekk/Taekniupplysingar/) prufaði að setja smá hér inn |
|
| Author: | thorsteinarg [ Tue 14. Jan 2014 23:21 ] |
| Post subject: | Re: þið sem eruð með 19" undir E39 |
laugi89 wrote: Aron wrote: það fer algjörlega eftir því hvaða offset þú ert með og í hvaða hæð bíllinn á að vera. já skil þig, en skiptir offsetið máli?.. en já ætla að lækka bílinn einhvað reyndar, þetta er allt bara á byrjunar stigi enþá ég er með núna 17x8.5" á 235/45, gískaði að 255/30r19 og 275/30r19, smá munur en ekki mikið (http://benni.is/Dekk/Taekniupplysingar/) prufaði að setja smá hér inn Offsettið skiptir gríðanlega miklu máli, allaveganna með svona breiðar felgur. Þá gætiru þurft að rúlla brettakanntanna, eða fara í róttækari aðgerðir ef offsettið er of lágt miðað við E39 |
|
| Author: | laugi89 [ Tue 14. Jan 2014 23:28 ] |
| Post subject: | Re: þið sem eruð með 19" undir E39 |
thorsteinarg wrote: laugi89 wrote: Aron wrote: það fer algjörlega eftir því hvaða offset þú ert með og í hvaða hæð bíllinn á að vera. já skil þig, en skiptir offsetið máli?.. en já ætla að lækka bílinn einhvað reyndar, þetta er allt bara á byrjunar stigi enþá ég er með núna 17x8.5" á 235/45, gískaði að 255/30r19 og 275/30r19, smá munur en ekki mikið (http://benni.is/Dekk/Taekniupplysingar/) prufaði að setja smá hér inn Offsettið skiptir gríðanlega miklu máli, allaveganna með svona breiðar felgur. Þá gætiru þurft að rúlla brettakanntanna, eða fara í róttækari aðgerðir ef offsettið er of lágt miðað við E39 já oky meinar, já ætlaði að rúlla brettakantana, en já oky, þarf þá aðeins að skoða þetta, takk fyrir þetta |
|
| Author: | thorsteinarg [ Tue 14. Jan 2014 23:29 ] |
| Post subject: | Re: þið sem eruð með 19" undir E39 |
laugi89 wrote: thorsteinarg wrote: laugi89 wrote: Aron wrote: það fer algjörlega eftir því hvaða offset þú ert með og í hvaða hæð bíllinn á að vera. já skil þig, en skiptir offsetið máli?.. en já ætla að lækka bílinn einhvað reyndar, þetta er allt bara á byrjunar stigi enþá ég er með núna 17x8.5" á 235/45, gískaði að 255/30r19 og 275/30r19, smá munur en ekki mikið (http://benni.is/Dekk/Taekniupplysingar/) prufaði að setja smá hér inn Offsettið skiptir gríðanlega miklu máli, allaveganna með svona breiðar felgur. Þá gætiru þurft að rúlla brettakanntanna, eða fara í róttækari aðgerðir ef offsettið er of lágt miðað við E39 já oky meinar, já ætlaði að rúlla brettakantana, en já oky, þarf þá aðeins að skoða þetta, takk fyrir þetta Því lærra sem offsettið er, s.s 10, því utarlega er felgan, og ef það er of hátt, gætiru átt í vandræðum með að felgurnar rekist í bremsurnar því þær eru of innarlega. |
|
| Author: | Aron [ Tue 14. Jan 2014 23:31 ] |
| Post subject: | Re: þið sem eruð með 19" undir E39 |
Ég er með 19x8.5 225/35 r19 19x10 255/35 r19 og offsett í kringum 20 og það passar vel á bílnum hjá mér, sem er reyndar mjög lár. Ef planið er að vera bara á þægilegum borgarbíl mæli ég með meira gúmmíi. |
|
| Author: | laugi89 [ Tue 14. Jan 2014 23:52 ] |
| Post subject: | Re: þið sem eruð með 19" undir E39 |
já oky, held reyndar að það sé svoltið hátt, en þá set ég bara spacera :p |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 16. Jan 2014 08:41 ] |
| Post subject: | Re: þið sem eruð með 19" undir E39 |
Ég var með OEM style95 felgur og var með 255/35 að framan og 295/30 að aftan.. ekkert rub ekkert bögg... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|