| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Fer ekki í gang https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64336 |
Page 1 of 1 |
| Author: | andrisrj [ Sat 07. Dec 2013 15:47 ] |
| Post subject: | Fer ekki í gang |
Sælir er með eitt stykki e34 525i sem fer ekki í gang, gékk lausaganginn skringilega og svo kom einhver víbringur í 3 eða 4 gír í svina 2000 snúningum. Nýbúinn að skipta um olíu á vélinni og loftsíu byrjaði eftir það getur einhver frætt mig um þetta vandamál? |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 07. Dec 2013 15:52 ] |
| Post subject: | Re: Fer ekki í gang |
varstu í spandex galla þegar að þetta gerðist |
|
| Author: | andrisrj [ Sat 07. Dec 2013 15:54 ] |
| Post subject: | Re: Fer ekki í gang |
ekkert svoleiðis var nú bara hæfilega klæddur í hverdagslegum fötum |
|
| Author: | BMW_Owner [ Sat 07. Dec 2013 23:19 ] |
| Post subject: | Re: Fer ekki í gang |
Angelic0- wrote: varstu í spandex galla þegar að þetta gerðist hahaha ég hló upphátt |
|
| Author: | pernir [ Sun 08. Dec 2013 02:42 ] |
| Post subject: | Re: Fer ekki í gang |
falskt loft? kíktu á loftintaks hosuna |
|
| Author: | andrisrj [ Sun 08. Dec 2013 16:21 ] |
| Post subject: | Re: Fer ekki í gang |
hvað orsakar blaut kerti? |
|
| Author: | D.Árna [ Sun 29. Dec 2013 10:18 ] |
| Post subject: | Re: Fer ekki í gang |
andrisrj wrote: hvað orsakar blaut kerti? Getur verið eitt og annað, en ég skýt á bensíndælu. |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 30. Dec 2013 03:47 ] |
| Post subject: | Re: Fer ekki í gang |
líklegra að það sé MAF skynjari, Fuel Pressure Regulator eða eitthvað í þá áttina... |
|
| Author: | eiddz [ Mon 30. Dec 2013 14:16 ] |
| Post subject: | Re: Fer ekki í gang |
pernir wrote: falskt loft? kíktu á loftintaks hosuna Ég ætla að skjóta á þetta, gæi hafa rifnað þegar þú varst að skipta um loftsíuna |
|
| Author: | andrisrj [ Sun 05. Jan 2014 14:13 ] |
| Post subject: | Re: Fer ekki í gang |
thetta er komid thad var thjfoavorn i honum sem var buid ad klippa a. tók bara öriggin úr |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|