| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e46 hurðavesen https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64206 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bjarkibje [ Wed 27. Nov 2013 16:20 ] |
| Post subject: | e46 hurðavesen |
sælir, er að forvitnast fyrir um hurðavesen í e46 coupe bilnum mínum. ekki hægt að læsa sitthvoru megin, þarf að opna þetta upp og skoða - Er eitthvað sem ég gæti þurft að kaupa í þetta eða þarf maður bara að laga þetta þegar maður opnar svo þarf maður að rykkja vel í hurðahúninn utan frá farþegamegin til að hún opnist en opnast alltaf auðveldlega innan frá....er þá ekki bara vírinn fyrir hurðaopnaran að utan eitthvað laus og tengir ekki nógu vel ? er nýr í þessum e46 þannig er að reyna lesa mér til um fyrir þá fyrirfram þakkir |
|
| Author: | HelgiV [ Mon 09. Dec 2013 00:43 ] |
| Post subject: | Re: e46 hurðavesen |
Hvað varðar hurðina þína sem er erfitt að opna þá rámaði mig í þennan þráð: http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=372060 Vona að þetta nýtist þér. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|