| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bensíneyðsla á 530i og X5 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63683 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Heinze [ Wed 23. Oct 2013 20:46 ] |
| Post subject: | Bensíneyðsla á 530i og X5 |
Er mikill munur á bensíneyðslu á 530i (e39) og X5 3.0 (e53) ? |
|
| Author: | rockstone [ Wed 23. Oct 2013 21:16 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
já x5 er þyngri og 4wd. munar alveg nokkrum lítrum myndi ég halda. |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 23. Oct 2013 21:21 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
Töluverður.... 530i er mjög sparneytinn... eyðir minna en 523i... Og þá er ég að bera saman E39 530i TOURING vs E39 523i sedan... ótrúlegt... en STAÐREYND X5 3.0i eyðir jafn miklu og X5 4.4i en virkar ekkert í líkingu Myndi ekkert slá hendinni við 3.0i X5... en tæki allan daginn 4.4i framyfir þó að ég myndi helst ekki vilja eiga svoleiðis nema 3.0d |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 24. Oct 2013 01:12 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
s.k minni reynslu er 3.0l X5 17/18l bíll í normal akstri. og 530i 12-14l |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 24. Oct 2013 02:49 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
530i Touring var að eyða 10-11 í blönduðum hjá okkur, og það var frekar þungur og vel búinn bíll... aktivsitze og fleira gott stuff... en X5 3.0i var að fara með 17-19lítra í blönduðum, 4.4i með það sama en helmingi skemmtilegra að keyra hann.... |
|
| Author: | IvanAnders [ Thu 24. Oct 2013 06:26 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
Átti E39 530ia í 4 àr, 14,2 var innanbæjareyðslan à honum. Ęg veit ekki eyðsluna à x5 af reynslu, en eg myndi ganga utfrá 17-19ltr. Og ekki láta plata þig með því að bsk eyði minna. |
|
| Author: | slapi [ Thu 24. Oct 2013 07:17 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
Var að eignast X5 um daginn 3.0. Eyðslu mælirinn sýnir 15,4L/100km. Á eftir að sannreyna að það sé rétt. |
|
| Author: | IvanAnders [ Thu 24. Oct 2013 09:54 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
Til hamingju með það Davíð! auðvitað getur hann eytt 15.4, spurningin er bara hvort það sé pjúra innanbæjareyðsla |
|
| Author: | Zed III [ Fri 25. Oct 2013 08:59 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
slapi wrote: Var að eignast X5 um daginn 3.0. Eyðslu mælirinn sýnir 15,4L/100km. Á eftir að sannreyna að það sé rétt. humm, eyðslumælirinn hjá á 4.4 mér sýnir 14.9 og það er allt innanbæjar. Finnst þetta frekar mikið. |
|
| Author: | IvanAnders [ Fri 25. Oct 2013 09:36 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
Zed III wrote: slapi wrote: Var að eignast X5 um daginn 3.0. Eyðslu mælirinn sýnir 15,4L/100km. Á eftir að sannreyna að það sé rétt. humm, eyðslumælirinn hjá á 4.4 mér sýnir 14.9 og það er allt innanbæjar. Finnst þetta frekar mikið. Hver er uppgefin eyðsla samkvæmt owners manual hjá þér? |
|
| Author: | Zed III [ Fri 25. Oct 2013 10:00 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
IvanAnders wrote: Zed III wrote: slapi wrote: Var að eignast X5 um daginn 3.0. Eyðslu mælirinn sýnir 15,4L/100km. Á eftir að sannreyna að það sé rétt. humm, eyðslumælirinn hjá á 4.4 mér sýnir 14.9 og það er allt innanbæjar. Finnst þetta frekar mikið. Hver er uppgefin eyðsla samkvæmt owners manual hjá þér? Ekki hugmynd. |
|
| Author: | IvanAnders [ Fri 25. Oct 2013 10:16 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
Zed III wrote: IvanAnders wrote: Zed III wrote: slapi wrote: Var að eignast X5 um daginn 3.0. Eyðslu mælirinn sýnir 15,4L/100km. Á eftir að sannreyna að það sé rétt. humm, eyðslumælirinn hjá á 4.4 mér sýnir 14.9 og það er allt innanbæjar. Finnst þetta frekar mikið. Hver er uppgefin eyðsla samkvæmt owners manual hjá þér? Ekki hugmynd. Værirði til í að gá við tækifæri? Hvað er 540i að eyða innanbæjar hjá þér? |
|
| Author: | Zed III [ Fri 25. Oct 2013 10:46 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
IvanAnders wrote: Zed III wrote: IvanAnders wrote: Zed III wrote: slapi wrote: Var að eignast X5 um daginn 3.0. Eyðslu mælirinn sýnir 15,4L/100km. Á eftir að sannreyna að það sé rétt. humm, eyðslumælirinn hjá á 4.4 mér sýnir 14.9 og það er allt innanbæjar. Finnst þetta frekar mikið. Hver er uppgefin eyðsla samkvæmt owners manual hjá þér? Ekki hugmynd. Værirði til í að gá við tækifæri? Hvað er 540i að eyða innanbæjar hjá þér? veit ekki, sennilega 12-13. Googlar þú ekki bara eyðslu skv manuali ? |
|
| Author: | IvanAnders [ Fri 25. Oct 2013 11:01 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
Hef reynt það án sannfærandi árangurs En það virðist vera, að báðir bílarnir hjá þér séu að eyða um 4-5 ltr minna en BMW gefur upp, ég veit að 540i er gefinn upp 17ish í innanbæjarakstri. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 28. Oct 2013 12:21 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á 530i og X5 |
Mamma átti 3.0 X5 og hann var í svona 14 hérna innanbæjar í reykjavík. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|