| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvađ eru menn ađ eltast viđ að setja E36 stírismaskínu í E30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62205 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Omar_ingi [ Fri 28. Jun 2013 21:22 ] |
| Post subject: | Hvađ eru menn ađ eltast viđ að setja E36 stírismaskínu í E30 |
Hvađ eru menn ađ eltast viđ þađ ađ setja E36 stírismaskínu í E30, hef heirt ađ menn væru ađ gera þađ uppá meiri beigju radíus og styttri hringir í fulla beigju og hef heirt ađ þađ sé bara styttri hringi og bara beigjuradíusinn... svo hvort eru menn ađ eltast viđ og er þetta bolt on?? |
|
| Author: | ömmudriver [ Sat 29. Jun 2013 08:48 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ??? |
Omar_ingi wrote: Hvađ eru menn ađ eltast viđ þađ ađ setja E36 stírismaskínu í E30, hef heirt ađ menn væru ađ gera þađ uppá meiri beigju radíus og styttri hringir í fulla beigju og hef heirt ađ þađ sé bara styttri hringi og bara beigjuradíusinn... svo hvort eru menn ađ eltast viđ og er þetta bolt on?? Það eru færri hringir lock to lock en það þarf að setja spacera með maskínunni þegar hún er sett í E30 og ég man ekki hvort að það sé eitthvað meira. |
|
| Author: | auðun [ Sat 29. Jun 2013 13:34 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ??? |
þetta fór bara bolt on hja mér. setti einhverja skinnur minnir mig á milli. eyrun eru bara beygluð og rétt til baka. hins vegar hef ég tvisvar lent í "e30 veikinni" og það er ekkert grín þegar það gerist |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 30. Jun 2013 09:14 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ??? |
Og hver er þessi E30 veiki? |
|
| Author: | auðun [ Sun 30. Jun 2013 15:50 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ??? |
Styrið verður svo lett að það snyst sjalft og rettir sig ekki af eftir beygju sem er stórhættulegt |
|
| Author: | Omar_ingi [ Sun 30. Jun 2013 16:52 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ??? |
auðun wrote: Styrið verður svo lett að það snyst sjalft og rettir sig ekki af eftir beygju sem er stórhættulegt Hmmm ekki sniðugt |
|
| Author: | saemi [ Sun 30. Jun 2013 20:28 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ??? |
P.S. mættir alveg vinna í fyrirsögninni. Hún er ekki mjög lýsandi fyrir innihald þráðsins |
|
| Author: | IvanAnders [ Sun 30. Jun 2013 21:16 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ??? |
Og var það ekki vegna samangenginna demparaturna? |
|
| Author: | auðun [ Sun 30. Jun 2013 22:12 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ??? |
Ekki hugmynd. Nei samt varla þvi eg keypti nytt rack og það lagaðist. Svo svappaði eg öllu i nytt body og það gerðist aftur |
|
| Author: | saemi [ Mon 01. Jul 2013 11:46 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ að setja E36 stírismaskínu í |
| Author: | Alpina [ Mon 01. Jul 2013 23:05 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ að setja E36 stírismaskínu í |
saemi wrote: :thup: |
|
| Author: | auðun [ Mon 01. Jul 2013 23:17 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ að setja E36 stírismaskínu í |
Hann breytti nafninu a þræðinum |
|
| Author: | Omar_ingi [ Tue 02. Jul 2013 01:15 ] |
| Post subject: | Re: Hvađ eru menn ađ eltast viđ að setja E36 stírismaskínu í |
auðun wrote: Hann breytti nafninu a þræðinum
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|