| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hjólastilling ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62120 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Raggi M5 [ Sun 23. Jun 2013 16:36 ] |
| Post subject: | Hjólastilling ? |
Hvernig er það ef ég læt hjólastilla bílinn að aftan með rondell undir (255 dekk), hvernig verður það þá í vetur þegar ég set vetrarskóna undir, slítur hann þeim þá ekki í rugl ? |
|
| Author: | gstuning [ Sun 23. Jun 2013 16:50 ] |
| Post subject: | Re: Hjólastilling ? |
Afhverju heldurðu það? Hjólastilling er stilling á afstöðu felgnanna miðað við fjöðrunarkerfið framann og aftann. Dekkin hafa ekkert með það að segja og á meðan allar aðrar felgur sem fara á eru ekki skakkar þá er sama hjólastilling yfir allt. Annað mál ef þú vilt ekki sömu hjólastillingu á milli ákveðna dekkja. Á venjulegum götu bíl þá er fínt að fara bara eftir því sem framleiðandinn segir. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sun 23. Jun 2013 17:22 ] |
| Post subject: | Re: Hjólastilling ? |
Þetta var bara pæling, var ekki viss |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|