| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Fjarlægja framljós á facelift e46 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61255 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ViggiRS [ Tue 30. Apr 2013 17:23 ] |
| Post subject: | Fjarlægja framljós á facelift e46 |
Hvernig í fjandanum næ ég skrúfunum undir ljósinu???? Trúi því ekki að ég þurfi að taka framstuðarann af |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Tue 30. Apr 2013 17:28 ] |
| Post subject: | Re: Fjarlægja framljós á facelift e46 |
Horfðu ofan ä ljósið,það eru 8mm hausar sitthvorumegin við ljósið sem þú losar og þá rennur það af |
|
| Author: | ViggiRS [ Tue 30. Apr 2013 18:41 ] |
| Post subject: | Re: Fjarlægja framljós á facelift e46 |
En eru ekki tveir 8mm boltar undir ljósinu? |
|
| Author: | ViggiRS [ Tue 30. Apr 2013 18:42 ] |
| Post subject: | Re: Fjarlægja framljós á facelift e46 |
///MR HUNG wrote: Horfðu ofan ä ljósið,það eru 8mm hausar sitthvorumegin við ljósið sem þú losar og þá rennur það af Btw. áttu til svona magnara fyrir Xenon OEM svona áður en ég fer að versla chinajunk.... |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Tue 30. Apr 2013 20:30 ] |
| Post subject: | Re: Fjarlægja framljós á facelift e46 |
ViggiRS wrote: En eru ekki tveir 8mm boltar undir ljósinu? Jú það eru boltar sem festa bracketið sem festir ljósið en ef þú losar hina boltana þá skilurðu bracketið eftir. Jú ég á magnara. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|