-Siggi- wrote:
Þetta hljómar eins og ónýtur bendix en það er skrítið að báðir startararnir láti svona.
það getur ekki verið hann er nýr
srr wrote:
Raflagnir í startara eða svissbotn ?
ég hef ekki trú á að það sé svissbotn myndi hann þá ekki hætta að starta ? og þó að ég setji skrúfjárn á startarann og starta þannig þá breytir það engu bara alveg eins þannig að ég held að það sé pottþétt ekki svissbotninn
en með alla víra og kapla það er ekkert að sjá á þeim ætla sammt að skoða það aðeins betur
en eruði snillingarnir með einhverjar fleyrri hugmyndir ?
er farinn að verða svolítið þreittur á þessu og farinn að langa svolítið mikið að prufa bílinn almenilega
