| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| hvar fæ ég lykill fyrir bremsurör https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=59238 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Zed III [ Sun 16. Dec 2012 21:23 ] |
| Post subject: | hvar fæ ég lykill fyrir bremsurör |
daginn, ég þarf að rífa í sundur bremsurrör sem eru festast á caliperinn með 10mm ró. Þetta er of fast til að ég nái þessu með venjulegum föstum lykil þ.a. ég er að spá hvar fái ég svona lykil: ![]() Get auðvitað skorið úr venjulegum föstum lykil og geri það ef ég finn ekkert betra. |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 16. Dec 2012 21:26 ] |
| Post subject: | Re: hvar fæ ég lykill fyrir bremsurör |
T.d. hjá Sindra a la Toptul |
|
| Author: | Zed III [ Sun 16. Dec 2012 21:29 ] |
| Post subject: | Re: hvar fæ ég lykill fyrir bremsurör |
thx ég tjékka á Sindra á morgun. |
|
| Author: | srr [ Sun 16. Dec 2012 21:34 ] |
| Post subject: | Re: hvar fæ ég lykill fyrir bremsurör |
Ég keypti minn hjá Sindra í HFJ. En það voru 11mm hjá mér..... |
|
| Author: | Zed III [ Sun 16. Dec 2012 21:39 ] |
| Post subject: | Re: hvar fæ ég lykill fyrir bremsurör |
srr wrote: Ég keypti minn hjá Sindra í HFJ. En það voru 11mm hjá mér..... Sennilega best að staðfesta að 10mm sé rétt áður en maður fer að versla, þetta er á Hondu CB750 '74 |
|
| Author: | srr [ Sun 16. Dec 2012 21:42 ] |
| Post subject: | Re: hvar fæ ég lykill fyrir bremsurör |
Zed III wrote: srr wrote: Ég keypti minn hjá Sindra í HFJ. En það voru 11mm hjá mér..... Sennilega best að staðfesta að 10mm sé rétt áður en maður fer að versla, þetta er á Hondu CB750 '74 Allavega hafa allar svona lagnir í öllum þeim BMW sem ég hef komið nálægt verið 11mm. Þori ekki að fara með það hvernig þetta er í svona gömlu Hondu hjóli |
|
| Author: | Zed III [ Sun 16. Dec 2012 21:44 ] |
| Post subject: | Re: hvar fæ ég lykill fyrir bremsurör |
srr wrote: Zed III wrote: srr wrote: Ég keypti minn hjá Sindra í HFJ. En það voru 11mm hjá mér..... Sennilega best að staðfesta að 10mm sé rétt áður en maður fer að versla, þetta er á Hondu CB750 '74 Allavega hafa allar svona lagnir í öllum þeim BMW sem ég hef komið nálægt verið 11mm. Þori ekki að fara með það hvernig þetta er í svona gömlu Hondu hjóli maður þyrfti þá eiginlega að eiga líka einn 11mm. |
|
| Author: | slapi [ Sun 16. Dec 2012 22:24 ] |
| Post subject: | Re: hvar fæ ég lykill fyrir bremsurör |
Þeir eru venjulega með 10mm öðru megin og 11mm hinu megin. Beta er allaveganna þannig / N1 |
|
| Author: | Zed III [ Mon 17. Dec 2012 21:33 ] |
| Post subject: | Re: hvar fæ ég lykill fyrir bremsurör |
slapi wrote: Þeir eru venjulega með 10mm öðru megin og 11mm hinu megin. Beta er allaveganna þannig / N1 Sorted í N1 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|