| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| sveifarásskynjari E46 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=58747 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Navigator [ Mon 05. Nov 2012 16:13 ] |
| Post subject: | sveifarásskynjari E46 |
sælir reynsluboltar/gúrúar farinn er nefndur skynjari í 318i, 2003 módel. er hann ekki staðsettur fremst á vél við trissuhjólið eða ? veit einhver ca hversu mikið rifrildi þetta er í tíma og rúmi ? hvar er líklegast að fá varahlutinn á góðu verði ? mbk. Jón Ingi |
|
| Author: | slapi [ Mon 05. Nov 2012 17:17 ] |
| Post subject: | Re: sveifarásskynjari E46 |
Þetta geta alveg verið svona 4-5 tímar ef þetta er N42/N46 mótorinn. Staðsettur undir startaranum , soggreinin af. |
|
| Author: | Navigator [ Mon 05. Nov 2012 17:55 ] |
| Post subject: | Re: sveifarásskynjari E46 |
takk, undir startaranum, er þá ekki (ef startarinn er neðarlega) þægilegast að gera þetta neðan frá ? vantaði AKKURAT eitthvað að gera næstu helgi |
|
| Author: | slapi [ Mon 05. Nov 2012 19:14 ] |
| Post subject: | Re: sveifarásskynjari E46 |
Kemst ekki í þetta nema taka soggreinia af |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 05. Nov 2012 23:40 ] |
| Post subject: | Re: sveifarásskynjari E46 |
Ég get gert þetta fyrir þig ef þú villt. Símanúmer er hér að neðan. |
|
| Author: | Navigator [ Tue 06. Nov 2012 13:16 ] |
| Post subject: | Re: sveifarásskynjari E46 |
þakka gott boð Axel, fæ að bjalla í þig ef/þegar ég verð kominn í ógöngur |
|
| Author: | Navigator [ Fri 30. Nov 2012 18:52 ] |
| Post subject: | Re: sveifarásskynjari E46 |
þetta tók um 4 klst í fyrsta skipti, 3 klst í annað skipti. byrjuðum á að panta skynjara af netinu, passaði fínt en gerði ekkert gagn allt sundur aftur og skoðað, rúllað í TB, þeir áttu varahlutinn til á lægra verði en netdraslið, skrúfað í, skrúfað saman, í gang og út ! það þarf s.s. að gera þetta bæði ofan og neðanfrá, handavinna og hamingja |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|