| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Pólera oem 19" M3 felgur? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=58642 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Sezar [ Sat 27. Oct 2012 01:02 ] |
| Post subject: | Pólera oem 19" M3 felgur? |
Hvað segja polishing snáðarnir...hvernig er best að pólera svona felgur upp? Það er glæruhúð yfir. Er með 2 nýjar svona M3 felgur, og langar að ná hinum 2 góðum Svona felgur
|
|
| Author: | Alpina [ Sat 27. Oct 2012 11:44 ] |
| Post subject: | Re: Pólera oem 19" M3 felgur? |
Byrja að leysa upp glæruna |
|
| Author: | bErio [ Sat 27. Oct 2012 18:10 ] |
| Post subject: | Re: Pólera oem 19" M3 felgur? |
Ég get mögulega reddað þessu vinur |
|
| Author: | Sezar [ Sat 27. Oct 2012 23:55 ] |
| Post subject: | Re: Pólera oem 19" M3 felgur? |
bErio wrote: Ég get mögulega reddað þessu vinur Ég kíki við. Láta atvinnumennina um þetta bara |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sun 28. Oct 2012 01:33 ] |
| Post subject: | Re: Pólera oem 19" M3 felgur? |
Ef þú gefst upp á þessum felgum og ákveður að fara út í eitthvað skynsamlegt og non-stock, þá get ég tekið þessar felgur af þér á mjög svo hagstæðu verði (þ.e., hagstæðu fyrir mig). En er (eða var) framhliðin á þessum felgum ekki öll póleruð, rétt eins og OEM felgurnar á M6? |
|
| Author: | Sezar [ Sun 28. Oct 2012 11:12 ] |
| Post subject: | Re: Pólera oem 19" M3 felgur? |
SteiniDJ wrote: Ef þú gefst upp á þessum felgum og ákveður að fara út í eitthvað skynsamlegt og non-stock, þá get ég tekið þessar felgur af þér á mjög svo hagstæðu verði (þ.e., hagstæðu fyrir mig). En er (eða var) framhliðin á þessum felgum ekki öll póleruð, rétt eins og OEM felgurnar á M6? Jú. En ég á Oem CSL gang undir hann, en ég ætla að eiga þessar sem vetrargang....dýr vetrardekk
|
|
| Author: | Aron M5 [ Mon 29. Oct 2012 23:28 ] |
| Post subject: | Re: Pólera oem 19" M3 felgur? |
Oem CSL felgur, kostar slíkt ekki helling ? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|