| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| að rífa E30 niður fyrir sprautun https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=58078 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Erica [ Wed 12. Sep 2012 18:28 ] |
| Post subject: | að rífa E30 niður fyrir sprautun |
Getur einhver sagt mér hvað ég þarf að rífa af E30 fyrir sprautun? Veit svona gróflega en vantar að vita alveg full on detail lista ef einhver lumar á þeim fróðleik thanks a bunch |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 12. Sep 2012 22:11 ] |
| Post subject: | Re: að rífa E30 niður fyrir sprautun |
Þú tekur bara allt af.. framsvuntu+stuðara.. sama að aftan, ALLAR rúður og gúmmílista, hurðarhandföng, hurðar, þakliststana, ristarnar á hvalbaknum+rúðuþurrkur. Ekkert stórmál en tímafrekt aðallega að raða þessu saman aftur án þess að rispa nýja lakkið. |
|
| Author: | jens [ Wed 12. Sep 2012 22:29 ] |
| Post subject: | Re: að rífa E30 niður fyrir sprautun |
Góður listi hjá Einari. Þú skalt skoða sérstaklega allt í kringum ristarnar undir framrúðunni og skottið að innan, kringum ljósin og undir listanum þar sem skottlæsinginn smellur ofan í. Þessir staðir eiga það til að vera riðgaðir. |
|
| Author: | Erica [ Thu 13. Sep 2012 14:16 ] |
| Post subject: | Re: að rífa E30 niður fyrir sprautun |
oj var að vonast til að sleppa við að taka rúðurnar úr en takk fyrir þetta strákar |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|