| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Mála calipera https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=58071 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Zed III [ Wed 12. Sep 2012 14:05 ] |
| Post subject: | Mála calipera |
Hvort er betra að nota bílalakk úr t.d. málingarvörum eða sérstakt hitaþolið lakk fyrir bremsudælur ? Annað, er ekki betra upp á þrif að hafa glæru yfir ? |
|
| Author: | Yura_740i [ Wed 12. Sep 2012 14:42 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
Zed III wrote: Hvort er betra að nota bílalakk úr t.d. málingarvörum eða sérstakt hitaþolið lakk fyrir bremsudælur ? Annað, er ekki betra upp á þrif að hafa glæru yfir ? http://www.foliatec.com/en/produktinfo/bremssattellack/ - Horfðu hér. Það er allt vel skjalfest. Besta sem hægt er að finna í þessum tilgangi |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 12. Sep 2012 15:10 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
hef málað bremsudælur með allt frá venjulegu no name brúsa lakki yfir í hitaþolið vélalakk og sérstakt bremsudælulakk og get ekki sagt að ég hafi séð nokkurn mun á þessu, ég myndi spara mér glæruna, en þú ert kannski duglegri en ég þar sem man ekki til þess að hafa oft verið að þrífa bremsudælurnar í mínum bílum |
|
| Author: | olinn [ Wed 12. Sep 2012 16:24 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
Keyptu mér eithvað sérstakt hitaþolið lakk, notaði það svo aldrei... |
|
| Author: | Zed III [ Wed 12. Sep 2012 17:01 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
olinn wrote: Keyptu mér eithvað sérstakt hitaþolið lakk, notaði það svo aldrei... slepptir þú því bara að mála eða notaðir þú annað gums ? |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 12. Sep 2012 17:42 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
Ég keypti mér e-ð hitaþolið rautt bremsudælu lakk á brúsa i N1.. kom bara nokkuð vel út |
|
| Author: | olinn [ Wed 12. Sep 2012 18:09 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
Zed III wrote: olinn wrote: Keyptu mér eithvað sérstakt hitaþolið lakk, notaði það svo aldrei... slepptir þú því bara að mála eða notaðir þú annað gums ? Sleppti því bara alveg, man ekki afhverju haha |
|
| Author: | Ómar_18 [ Thu 13. Sep 2012 12:43 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
Þú færð vélalakk/skipalakk hjá Slippfélaginu. Ódýrt og mjög góð lausn á þessu. http://www.slippfelagid.is/ |
|
| Author: | Zed III [ Thu 13. Sep 2012 12:58 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
Ég fór í N1 og fékk caliperamálningu í brúsa á c.a. 1700 kall. Testa hana. |
|
| Author: | gardara [ Sat 15. Sep 2012 16:39 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
Hvað með að dufthúða? |
|
| Author: | Zed III [ Sat 15. Sep 2012 17:47 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
kemur svosem til greina, hvað ætli það kosti ? |
|
| Author: | ömmudriver [ Sat 15. Sep 2012 17:56 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
Zed III wrote: kemur svosem til greina, hvað ætli það kosti ? Ég lét pólýhúða bremsudælurnar undir sjönni hjá mér árið 2006 og þær lýta ennþá út eins og nýjar Ég man hinsvegar ekki hvað það kostaði enda hafa þær farið með öðrum hlutum í pólýhúðun. |
|
| Author: | Zed III [ Sat 15. Sep 2012 18:01 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
spurning að gera það bara. hvernig maskar maður það sem ekki húðast ? |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 16. Sep 2012 01:40 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
Zed III wrote: spurning að gera það bara. hvernig maskar maður það sem ekki húðast ? Þeir í Pólýhúðun sáu alveg um það og gerðu það vel |
|
| Author: | BirkirB [ Sun 16. Sep 2012 03:27 ] |
| Post subject: | Re: Mála calipera |
Pensla með hammerite eða einhverju vélalakki bara... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|