| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hjólaleguskipti í E36 að aftan https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=55379 |
Page 1 of 1 |
| Author: | krayzie [ Fri 24. Feb 2012 14:08 ] |
| Post subject: | Hjólaleguskipti í E36 að aftan |
Ég er að fara að skipta um hjólalegu að aftan í E36 og vantar græju til að púlla leguna út og nýju í .. á einhver svona græju sem væri hægt að fá lánað eða keypta? ![]() er hægt að græja þetta öðruvísi en að nota svona græju? |
|
| Author: | gunnar [ Fri 24. Feb 2012 14:28 ] |
| Post subject: | Re: Hjólaleguskipti í E36 að aftan |
Losaðu bara nafið út og láttu pressa þetta í . Kostar þig kannski 2-3 þúsund að henda legum í þetta. Ég gerði það fyrir ekki svo löngu síðan. |
|
| Author: | krayzie [ Fri 24. Feb 2012 15:15 ] |
| Post subject: | Re: Hjólaleguskipti í E36 að aftan |
ég hef aðgang að pressu sem eru uppá borði, þarf ég þá ekki að rífa þetta allt undan bílnum? |
|
| Author: | krayzie [ Fri 24. Feb 2012 19:08 ] |
| Post subject: | Re: Hjólaleguskipti í E36 að aftan |
ég er kominn með allt í þetta nema græju til að ná höbbinum af.. á einhver svona til að lána mér um helgina??
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|