| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 325i> Of lítið bil á milli vatnskassa og viftu? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=55357 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ömmudriver [ Wed 22. Feb 2012 20:39 ] |
| Post subject: | E30 325i> Of lítið bil á milli vatnskassa og viftu? |
Þannig er mál með vexti að það var ekki hægt að ná viftunni af vegna þess að viftan rakst í vatnskassan þegar verið var að losa uppá rónni. Ég hélt að ástæðan fyrir þessu væri ónýtir mótorpúðar en þeir eru í lagi ásamt gírkassapúðum og frambitinn er ekki genginn inn. Hvað gæti verið málið? |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 22. Feb 2012 20:44 ] |
| Post subject: | Re: E30 325i> Of lítið bil á milli vatnskassa og viftu? |
viftuspaðarnir settir öfugir á viftukúplinguna.. þá fara þeir nær vatnskassanum eða ekki orginal vatnskassi? Eina sem mér dettur í hug miðað við að vélin sé ekki búin að ganga fram. |
|
| Author: | ingo_GT [ Wed 22. Feb 2012 20:55 ] |
| Post subject: | Re: E30 325i> Of lítið bil á milli vatnskassa og viftu? |
Einarsss wrote: viftuspaðarnir settir öfugir á viftukúplinguna.. þá fara þeir nær vatnskassanum eða ekki orginal vatnskassi? Eina sem mér dettur í hug miðað við að vélin sé ekki búin að ganga fram. Ég lenti einu sinni í þessu þá voru viftuspaðarnir öfugir á kúplingunni |
|
| Author: | ömmudriver [ Wed 22. Feb 2012 22:32 ] |
| Post subject: | Re: E30 325i> Of lítið bil á milli vatnskassa og viftu? |
Hmm pæling............. .........ég átti eftir að fletta upp vatnskassanum en hann er OEM BMW vatnskassi framleiddur af Behr. Ég athuga þetta með offsetið á spaðanum |
|
| Author: | BMW_Owner [ Thu 23. Feb 2012 11:10 ] |
| Post subject: | Re: E30 325i> Of lítið bil á milli vatnskassa og viftu? |
taktu viftuspaðann af áður en þú skrúfar kúplinguna af, s.s losaðu 3 6kannts rær og síðan losarðu kúplinguna. edit: hertu kúplinguna áf aftur og síðan losarðu viftuna af og losar síðan kúplinguna |
|
| Author: | ömmudriver [ Thu 23. Feb 2012 17:40 ] |
| Post subject: | Re: E30 325i> Of lítið bil á milli vatnskassa og viftu? |
BMW_Owner wrote: taktu viftuspaðann af áður en þú skrúfar kúplinguna af, s.s losaðu 3 6kannts rær og síðan losarðu kúplinguna. edit: hertu kúplinguna áf aftur og síðan losarðu viftuna af og losar síðan kúplinguna Viftan og kúplingin eru löngu komnar af vélinni og vélin kominn úr bílnum Svo var ekki hægt að gera gera þetta sem að þú varst að stinga uppá þar sem að viftan var það nálægt vatnskassanum. -EDIT- Viftuspaðinn snéri öfugt á kúplingunni, problem solved |
|
| Author: | BMW_Owner [ Fri 24. Feb 2012 22:40 ] |
| Post subject: | Re: E30 325i> Of lítið bil á milli vatnskassa og viftu? |
ömmudriver wrote: BMW_Owner wrote: taktu viftuspaðann af áður en þú skrúfar kúplinguna af, s.s losaðu 3 6kannts rær og síðan losarðu kúplinguna. edit: hertu kúplinguna áf aftur og síðan losarðu viftuna af og losar síðan kúplinguna Viftan og kúplingin eru löngu komnar af vélinni og vélin kominn úr bílnum Svo var ekki hægt að gera gera þetta sem að þú varst að stinga uppá þar sem að viftan var það nálægt vatnskassanum. -EDIT- Viftuspaðinn snéri öfugt á kúplingunni, problem solved Haha glæsilegt. Annars hef eg enga þolinmæði gagnhvart svona hlutum og þá er best ad hringja i vini sína en þeir heita sleggja og slíprokkur |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|