| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Brotið gormasæti að aftan í e30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=55281 |
Page 1 of 1 |
| Author: | eiddz [ Sat 18. Feb 2012 04:39 ] |
| Post subject: | Brotið gormasæti að aftan í e30 |
Er eitthvað hægt að gera í þessu? ![]() ![]()
|
|
| Author: | Danni [ Sat 18. Feb 2012 11:29 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
Er nokkuð annað í stöðunni en að skera úr öðrum bíl og sjóða í þetta? Eða kaupa nýtt, númer 5 hér: http://bmwfans.info/parts/catalog/E30/2 ... oor_parts/ held ég. En þarf samt að skera og sjóða til að skipta um þetta... |
|
| Author: | eiddz [ Sat 18. Feb 2012 16:01 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
Ætli það sé hægt að kaupa þetta í BL ? |
|
| Author: | srr [ Sat 18. Feb 2012 16:02 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
eiddz wrote: Ætli það sé hægt að kaupa þetta í BL ? Já, þarft bara að bíða í 7-10 daga á meðan þeir fá þetta að utan |
|
| Author: | eiddz [ Mon 20. Feb 2012 18:30 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
það er ekki hægt að fá þetta stykki sér, en þetta sem þú bentir á þarna no. 5 er bara allt stykkið, með þessum gaur á. hvort ætli sé betra að fá það stykki eða láta smíða nýtt gormasæti? |
|
| Author: | Zed III [ Mon 20. Feb 2012 19:33 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
er ekki eina vitið að fá allt stykkið og skella því í ? Líklega ekki gott að sjóða nýtt sæti þarna ef þetta er mikið ryðgað. |
|
| Author: | eiddz [ Thu 15. Mar 2012 04:47 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
Ákvað að láta smíða nýtt svona stykki og prufa þetta !
|
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 15. Mar 2012 11:18 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
Þetta verður betra en OEM. |
|
| Author: | Twincam [ Thu 15. Mar 2012 17:01 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
Er ekki örugglega öndunargat á þessu? Svo þetta ryðgi ekki innan frá.... |
|
| Author: | eiddz [ Thu 15. Mar 2012 18:17 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
Þetta er solid járn |
|
| Author: | Twincam [ Thu 15. Mar 2012 22:38 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
eiddz wrote: Þetta er solid járn nizz... |
|
| Author: | eiddz [ Wed 21. Mar 2012 00:59 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
Jæja, þetta er komið í og virðist vera frekar solid ! ![]()
|
|
| Author: | Danni [ Wed 21. Mar 2012 02:46 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
Flott redding! Er gormastæðið hinum megin ekkert farið að ryðga í burt líka? |
|
| Author: | eiddz [ Wed 21. Mar 2012 03:01 ] |
| Post subject: | Re: Brotið gormasæti að aftan í e30 |
Danni wrote: Flott redding! Er gormastæðið hinum megin ekkert farið að ryðga í burt líka? Jú það er frekar illa farið, ætla að láta smíða annað svona stykki og henda í þar. Þurfti bara að fá bílinn á götuna til að komast í skóla og fleira núna, redda þessu fljótlega hinu megin |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|