| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E32 Gormar framan - 12cyl vs 8 cyl https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=55128 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Tue 07. Feb 2012 13:58 ] |
| Post subject: | E32 Gormar framan - 12cyl vs 8 cyl |
Sælir, Ég er að velta fyrir mér hvort að framgormarnir sem komu úr E32 750i Hamar bílnum sem ég reif, passi í E32 740i V8 bíl ? 750i bíllinn var með EDC og ASC og mér skilst að 740i bíllinn sé með hvorugt. Einnig eru Alpina númer á 750i gormunum mínum og stemmir það við "Fahrzeugbrief" sem fylgdi honum þar stendur orðrétt: "Zu Ziff, 13H, Mit G.Fahrwerksfed, Alpina, Farbe Schwarz, Kennz VA 3133610, HA 3353619" Og númerin 3133610 eru einmitt á framgormunum. Sem gefur til kynna að þetta eru ekki oem 750i gormar. Ætti þetta að passa í 740i ? Hérna er mynd af Alpina númerinu:
|
|
| Author: | gstuning [ Tue 07. Feb 2012 15:38 ] |
| Post subject: | Re: E32 Gormar framan - 12cyl vs 8 cyl |
Mun passa, enn spurning hvort þetta stífi bílinn of mikið eða hækki hann. Ætti ekki að hækka hann ef þetta eru lækkunar gormar frá Alpina. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|