| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| viftureimaskipti í 728 e38 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=55070 |
Page 1 of 1 |
| Author: | kaybee [ Fri 03. Feb 2012 19:30 ] |
| Post subject: | viftureimaskipti í 728 e38 |
hvernig eru menn að haga verkinu þegar skipt er um viftureim í þessum bílum. sýnist ég þurfi að taka hlífina af sem utan um vatnskassan en hún stoppar á viftuspaðanum. þarf ég að losa viftuspaðan af til að ná þessari hlíf í burtu? endilega komið með svör, er að fá ógeð á því að gera við auðveldustu hluti í þessum bíl haha |
|
| Author: | rockstone [ Fri 03. Feb 2012 19:31 ] |
| Post subject: | Re: viftureimaskipti í 728 e38 |
ekkrt mál , setur bara reimina á einn spaða í einu og snýrð og svo næsti spaði osfrv. æþangað til hún er komin yfir eða af |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 06. Feb 2012 14:27 ] |
| Post subject: | Re: viftureimaskipti í 728 e38 |
Til að losa viftuspaðann þarftu 32mm lykill og róin á viftukúplinguna er með öfugum skrúfgang, þú semsagt herðir til að losa(rangsælis) |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|