| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vesen að starta E36 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=53971 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Dagurrafn [ Sat 19. Nov 2011 18:50 ] |
| Post subject: | Vesen að starta E36 |
Er í veseni að koma bmw'inum mínum í gang.. startarinn vill ekki starta en það er nóg rafmagn á bílnum, hægt að hlusta á græjurnar og setja ljósin á, reyndi að ýta honum í gang en hann vill bara ekki taka við sér!! Mér var sagt að þetta gæti verið að talvan í bílnum hafi læst sér eða einhvað álíka, er einhvað til í því? Ef ekki eruðið með einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|