| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bremmsudiskar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=5381 |
Page 1 of 1 |
| Author: | XenzeR [ Wed 07. Apr 2004 21:18 ] |
| Post subject: | Bremmsudiskar |
Sælir Ég ætla að benda á það að ég er á einum e36 og ég þurfti að kaupa bremmsudiska á hann og fór niðrí stillingu og 2stk bremmsudiskar að framan kostuði 13800. Bara diskarnir.. en mer fannst það dáldið skrítið og fór niðrí Fálka og þeir seldu mér þessa 2 diska á 6700. Ég skil ekki af hverju þetta er svona rosalega dýrt niðrí stillingu en ég ætla að deila þessu með ykkur ef þið eruð á e36 og þurfið að fá ykkur diska Kv XenzeRinn |
|
| Author: | saemi [ Wed 07. Apr 2004 23:08 ] |
| Post subject: | |
Ég vil hins vegar benda á það að mín reynsla af Stillingu er sú að þar kostuðu diskarnir sem mig vantaði mjög svipað og í Bílanaust, meira að segja aðeins ódýrari OG þetta voru BREMBO diskar sem þeir voru með (meðal annarra ábyggilega). |
|
| Author: | elli [ Thu 08. Apr 2004 13:44 ] |
| Post subject: | |
ég keypti diska að framan í minn E36 fyrir ca. 13 þús í stillingu og það voru jú BREMBO diskar og jú virkuðu bara nokkuð vel held ég, verst er að Ferrari notar BREMBO helvítins Ferrari !! þetta hlýtur að fara að koma hjá okkar mönnum. |
|
| Author: | hlynurst [ Thu 08. Apr 2004 17:19 ] |
| Post subject: | |
Ekkert að Ferrari... þeir nota greinilega gæðastuff. |
|
| Author: | BMW 318I [ Fri 09. Apr 2004 03:15 ] |
| Post subject: | |
þeir sem hafa komið inn í stillingu niður í skeifu hafa þá séð diskana sem eru notaðir í F1 aðeins öðruvísi en maður venst í fólksbílum |
|
| Author: | Jss [ Sat 10. Apr 2004 17:02 ] |
| Post subject: | |
Ef ég man rétt þá kosta original diskarnir að framan í E36 minna í B&L heldur en verðið sem þú nefnir í hjá Stillingu. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|