| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Köld neðri vatnskassaslangan https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=53624 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Zed III [ Thu 27. Oct 2011 13:37 ] |
| Post subject: | Köld neðri vatnskassaslangan |
þaf einhverjum undarlegum ástæðum er ég enn að glíma við að efri vatskassaslangan verður alveg svakalega heit á meðan þessi neðri hitnar nánast ekki neitt. Það sem er nýtt í kælikerfinu er: Vatnslás Vatnsdæla Vatnskassi Efri hosan Hosan sem er afturúr heddi í elementið Miðstöðin hitar sig eðlilega og hitinn í mælaborðinu fer aldrei upp fyrir miðju. Ég held ég hafi náð loftinu úr kerfinu en ég er þó ekki öruggur. Þetta er í e46 316 by the way. Einhverjar hugmyndir ? |
|
| Author: | Mazi! [ Thu 27. Oct 2011 15:47 ] |
| Post subject: | Re: Köld neðri vatnskassaslangan |
er þá ekki allt einsog það á að vera ? borgar sig samt að lofttæma vel! |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 27. Oct 2011 17:59 ] |
| Post subject: | Re: Köld neðri vatnskassaslangan |
Það myndi ég telja eðlilegt, heita vatnið fer út í gegnum efri hosuna á vatnskassanum, inn í gegnum hann, kólnar og svo út um neðri hosuna og afur inná vél. Ekki satt eða er ég að tala með rassgatinu?Ð |
|
| Author: | Zed III [ Thu 27. Oct 2011 19:20 ] |
| Post subject: | Re: Köld neðri vatnskassaslangan |
Vid erum ad tala um ad hun er naer alveg kold og thessi efri sjodandi heit. Finnst thetta ekki alveg vera rett. |
|
| Author: | Tasken [ Thu 27. Oct 2011 19:26 ] |
| Post subject: | Re: Köld neðri vatnskassaslangan |
vatnið á nú ekki að kælast nema um nokkrar gráður í kassanum svo að þær eiga alltaf að vera báðar heitar mundi ég halda ? ætli leynist ekki ennþá smá loft á þessu bara ? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|