| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hiti í speglum á e36 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=53581 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gardara [ Tue 25. Oct 2011 08:02 ] |
| Post subject: | Hiti í speglum á e36 |
Komu einhverjir e36 með hita í speglum? Er með brotinn spegil og það væri upplagt að öpgreida í hitaða spegla. Ég veit um aftermarket e36 m3 spegla sem eru með hita í en mér finnst m3 speglarnir bara svo ljótir |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 25. Oct 2011 08:55 ] |
| Post subject: | Re: Hiti í speglum á e36 |
gardara wrote: mér finnst m3 speglarnir bara svo ljótir Bestu speglanir |
|
| Author: | HaffiG [ Tue 25. Oct 2011 11:49 ] |
| Post subject: | Re: Hiti í speglum á e36 |
John Rogers wrote: gardara wrote: mér finnst m3 speglarnir bara svo ljótir Bestu speglanir Verstu speglarnir! |
|
| Author: | gardara [ Tue 25. Oct 2011 18:06 ] |
| Post subject: | Re: Hiti í speglum á e36 |
John Rogers wrote: gardara wrote: mér finnst m3 speglarnir bara svo ljótir Bestu speglanir Þeir passa bara einhvernveginn engan veginn við heildar lúkkið á e36... e36 er allur frekar kassalaga og svo koma þessir mega rúnnuðu m-tech speglar... Makes no sense |
|
| Author: | BirkirB [ Tue 25. Oct 2011 18:37 ] |
| Post subject: | Re: Hiti í speglum á e36 |
gardara wrote: John Rogers wrote: gardara wrote: mér finnst m3 speglarnir bara svo ljótir Bestu speglanir Þeir passa bara einhvernveginn engan veginn við heildar lúkkið á e36... e36 er allur frekar kassalaga og svo koma þessir mega rúnnuðu m-tech speglar... Makes no sense Kjaaaftæði... ég á e36 með hita í speglum og mtech spegla með hita. |
|
| Author: | gardara [ Tue 25. Oct 2011 18:41 ] |
| Post subject: | Re: Hiti í speglum á e36 |
BirkirB wrote: gardara wrote: John Rogers wrote: gardara wrote: mér finnst m3 speglarnir bara svo ljótir Bestu speglanir Þeir passa bara einhvernveginn engan veginn við heildar lúkkið á e36... e36 er allur frekar kassalaga og svo koma þessir mega rúnnuðu m-tech speglar... Makes no sense Kjaaaftæði... ég á e36 með hita í speglum og mtech spegla með hita. Langar þig ekki til þess að selja mér non-mtech speglana? |
|
| Author: | iar [ Tue 25. Oct 2011 19:35 ] |
| Post subject: | Re: Hiti í speglum á e36 |
gardara wrote: Komu einhverjir e36 með hita í speglum? Er með brotinn spegil og það væri upplagt að öpgreida í hitaða spegla. Ég veit um aftermarket e36 m3 spegla sem eru með hita í en mér finnst m3 speglarnir bara svo ljótir Já, það var hægt að fá E36 með hita í speglum. Ég var með auka spegla (non-M3) og mig minnir að það hafi verið plöggur á spegilglerinu. Sjá líka hér, allsskonar hitaðir speglar í boði: http://bmwfans.info/parts/catalog/E36/S ... de_mirror/ Skil alveg pælinguna með orginal speglana að þeir passi betur við frekar kassalaga línur í E36 en finnst M3 speglarnir samt flottari.. sérstaklega með M-tech, þá koma aðrar línur, t.d. með sílsunum og stuðurunum og aggressívari speglar eru alveg málið. ![]() ![]()
|
|
| Author: | gardara [ Tue 25. Oct 2011 20:05 ] |
| Post subject: | Re: Hiti í speglum á e36 |
Jæja sitt sýnist hverjum En það er gott að vita af þessu, nú þarf ég bara að finna einhvern sem vill selja mér hituðu non-mtech speglana sína |
|
| Author: | BirkirB [ Tue 25. Oct 2011 22:53 ] |
| Post subject: | Re: Hiti í speglum á e36 |
Mínir passa allavega ekki á þinn. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|