| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Smurstöð https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=53571 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Mon 24. Oct 2011 10:09 ] |
| Post subject: | Smurstöð |
Þar sem ég er nú ekki sérlega kunnugur á höfuðborgarsvæðinu, hvar finn ég smurstöð sem getur tekið mjög lækkaða bíla. Helst í Hafnarfirði. |
|
| Author: | sosupabbi [ Mon 24. Oct 2011 12:16 ] |
| Post subject: | Re: Smurstöð |
jens wrote: Þar sem ég er nú ekki sérlega kunnugur á höfuðborgarsvæðinu, hvar finn ég smurstöð sem getur tekið mjög lækkaða bíla. Helst í Hafnarfirði. Smur 54 í hafnarfirði, komst alltaf með 740 þangað og hann komst ekki yfir sumar hraðahindranir, þeir eru bakvið stillingu, segðu þeim að bíllinn sé voða lár þá setja þeir þig á stóru lyftuna. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|