| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Samlæsingarvandamál E46 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=53245 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Björk [ Tue 04. Oct 2011 20:32 ] |
| Post subject: | Samlæsingarvandamál E46 |
Nú hættu samlæsingarnar skyndilega að virka í síðustu viku, það lýsti sér þannig að ég ætlaði að læsa bílnum þegar að ég steig út úr honum og ekkert gerðist, þegar að ég setti svo lykilinn í skránna þá gerist ekkert heldur sama hvaða átt ég sný í. Svo var ég að keyra áðan og drap á honum og þá læsti hann sér og opnaðist á víxl í tæp eða rúm 10 skipti, hvað getur verið að? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|